miðvikudagur, október 08, 2008
Lýðveldið Ísland...
Hvernig væri að við myndum breyta höfuðborginni úr Reykjavík í Sankti Geirsborg... að rússneskri fyrirmynd?
Hvernig væri að við myndum fækka ráðherrum úr 63 niður í c.a. 30? Til þess að vera með sambærilegan fjölda manna við stjórn eins og í öðrum löndum þá ætti tæknilega að vera um 10-15 manns í ríkisstjórninni... ef við setjum þetta upp á hinn veginn þá væri stjórn Bandaríkjanna (ef það væri "lýðræðisríki") með rétt rúmlega 60 þúsund manns í ríkisstjórn... að sama skapi væru þingmenn rétt rúmlega 12 þúsund í Bretlandi í staðinn fyrir um 1400 manns (í konungsríki).
Af hverju gæti það ekki gengið? 10-15 manns sem væru pólitískt kosin inn á þing sem fulltrúar íslensku þjóðarinnar... þá væri erfiðara að skýla sér á bakvið flokkinn sinn eða vera ósýnilegur á þingi auk allra ráðherranna (12) sem væru sérfræðingar ráðnir til þess að vera í þeim ráðherrastöðum sem við erum með? Af hverju ætti þjóðin ekki að fá að kjósa viðskipta- og hagfræðisérfræðing í stól fjármálaráðherra? Af hverju ættum við ekki að fá uppeldis- og menntunarfræðing sem menntamálaráðherra? Félagsfræðing sem félagsmálaráðherra og þar fram eftir götunum?
Af hverju þarf þetta fólk að vera pólitískt kosið og fer svo ekkert eftir því sem fólkið í landinu vill með því að mynda ríkisstjórn úr einhverri samsuðu?
Við værum því með 28 manna ríkisstjórn
-12 ráðherrar
-15 þingmenn
-1 forsætisráðherra
Það væri einnig skýrari mynd af því sem fram færi innan þingsins... við myndum ekki þurfa að horfa upp á endalausan skrípaleik í kringum þingræður og endalaus andsvör þar sem 'háttvirtur þingmaður' er ekkert annað en skítkast í felubúningi.
Þar að auki væru áþreyfanlegri manneskjur sem bæru ábyrgð á því sem færi úrskeiðis og það þyrfti ekki að leita endalaust að einhverjum sökudólgum?!?
En svona í lokin þá vil ég ekki að Davíð Oddson segi af sér og ætla ekki að skrifa undir áskorunar-/undirskriftalista þess efnis... ég vil að ríkisstjórnin setji hann af og ekkert kjaftæði! FÁ FAGMANN Í ÞETTA STARF!!!
Lag dagsins er Gleðibankinn með IceSave eða IcyFlokknum...
p.s.
Fagna því innilega að við séum að fara að fela kjarnorkuvopn fyrir rússana og í stríð við bretana... loksins fáum við tækifæri til þess að kýla úr þeim restina af sykurbrúnu- skökku tönnunum... :þ
Hvernig væri að við myndum fækka ráðherrum úr 63 niður í c.a. 30? Til þess að vera með sambærilegan fjölda manna við stjórn eins og í öðrum löndum þá ætti tæknilega að vera um 10-15 manns í ríkisstjórninni... ef við setjum þetta upp á hinn veginn þá væri stjórn Bandaríkjanna (ef það væri "lýðræðisríki") með rétt rúmlega 60 þúsund manns í ríkisstjórn... að sama skapi væru þingmenn rétt rúmlega 12 þúsund í Bretlandi í staðinn fyrir um 1400 manns (í konungsríki).
Af hverju gæti það ekki gengið? 10-15 manns sem væru pólitískt kosin inn á þing sem fulltrúar íslensku þjóðarinnar... þá væri erfiðara að skýla sér á bakvið flokkinn sinn eða vera ósýnilegur á þingi auk allra ráðherranna (12) sem væru sérfræðingar ráðnir til þess að vera í þeim ráðherrastöðum sem við erum með? Af hverju ætti þjóðin ekki að fá að kjósa viðskipta- og hagfræðisérfræðing í stól fjármálaráðherra? Af hverju ættum við ekki að fá uppeldis- og menntunarfræðing sem menntamálaráðherra? Félagsfræðing sem félagsmálaráðherra og þar fram eftir götunum?
Af hverju þarf þetta fólk að vera pólitískt kosið og fer svo ekkert eftir því sem fólkið í landinu vill með því að mynda ríkisstjórn úr einhverri samsuðu?
Við værum því með 28 manna ríkisstjórn
-12 ráðherrar
-15 þingmenn
-1 forsætisráðherra
Það væri einnig skýrari mynd af því sem fram færi innan þingsins... við myndum ekki þurfa að horfa upp á endalausan skrípaleik í kringum þingræður og endalaus andsvör þar sem 'háttvirtur þingmaður' er ekkert annað en skítkast í felubúningi.
Þar að auki væru áþreyfanlegri manneskjur sem bæru ábyrgð á því sem færi úrskeiðis og það þyrfti ekki að leita endalaust að einhverjum sökudólgum?!?
En svona í lokin þá vil ég ekki að Davíð Oddson segi af sér og ætla ekki að skrifa undir áskorunar-/undirskriftalista þess efnis... ég vil að ríkisstjórnin setji hann af og ekkert kjaftæði! FÁ FAGMANN Í ÞETTA STARF!!!
Lag dagsins er Gleðibankinn með IceSave eða IcyFlokknum...
p.s.
Fagna því innilega að við séum að fara að fela kjarnorkuvopn fyrir rússana og í stríð við bretana... loksins fáum við tækifæri til þess að kýla úr þeim restina af sykurbrúnu- skökku tönnunum... :þ