<$BlogRSDUrl$>

þriðjudagur, desember 02, 2003

Yó!

Var að hugsa um fyndnasta atriði lífs míns, þegar ég, Svabbi og Þóra sys vorum niðrí bæ um seinustu helgi.

Við stöndum þarna fyrir utan Hlölla niðrí bæ og erum bara sallaróleg í biðröð. Þá koma 3 kanar og fara beint í röðina fyrir aftan mig. Það er ekki frásögu færandi... nema að 2 þeirra eru svartir og einn er einhver kanablanda... ekkert mál. Ég sný mér að einum svarta gaurnum og spyr hvaðan hann sé...

É: Where' you from? (þið takið eftir því að ég er að púlla þarna bíómynda enskuna mína)
G: L.A.
É: SA DA TEI! (það er nauðsynlegt að sjá Pootie Tang myndina til að fatta þetta tungumál... eða Jive eins og ég vill kalla það :Þ )
G: 'SAP my DAMIE?!?!? (segir gaurinn og tekur utan um mig eins og ég sé einn af 'boys in the hood, hann kann þetta tungumál greinilega og er alveg að fílidda!)
É: Gona sign your petty on the renny kine!
G: I gotta say the nayno my brother!
Þarna er farið að vera svolítið vel á milli okkar... við greinilega skiljum hvorn annann! hehe
É: Yo, check this out... I had a small get-together with my neighbours the other night... right. And the guy who lives next door to me is a spaniard... right. So he's talkin' to his friend and telling him that he's going to this party tonight at his nigger's. His friend is all like... wha?? your nigger's? Yes... the guy who lives next door to me... my nigger. Oh, you mean your neighbour? Yes, my nigger.

Kanarnir hlægja sig máttlausa þegar ég segi þeim þetta og finnst þetta bara góður húmor... sem það er :) svo að ég segi við þá:

É: Well it's better to be his nigger than to be his bitch!
Þeir öskra úr hlátri við þetta...

Nú fæ ég bátana í hendurnar og rétti Svabba sitt eintak og segi við hann:

É: Here you go mafakka!
Kanarnir springa úr hlátri og benda hvor á annan...
Ég lít á þá með svona 'wassamatter' lúkki og segi við þá:
É: What?!?!? He's my niggah!!!

Við ætluðum ekki að geta étið það sem eftir var kvöldsins og kanarnir fóru í leigara með tárin í augunum... næstum því búnir að míga í sig úr hlátri :Þ

Þetta var með því fyndnasta sem ég hef lent í yfir ævina... held að það sé nokkuð ljóst...
Svona er gaman að margbreytileikanum og mismunandi menningum!

Tæknilega séð eru:

8 dagar í Muse tónleikana
9 dagar í fyrsta jólasveininn -> Stekkjastaur
15 dagar í fyrsta prófið
16 dagar í annað prófið
18 dagar í seinasta prófið
19 dagar í utanlandsreisuna til Þýskalands

Rokk og ról, gleðileg jól!

This page is powered by Blogger. Isn't yours?