föstudagur, mars 12, 2004
Lífsgildi...
Mín lífsgildi eru meðal annars: Kurteisi, stundvísi, heiðarleiki, sanngirni...
Fyndið að hugsa til þess vegna þess að ég hringdi í 118 í dag. Ég á mjög erfitt að skella á konurnar þar (það vinnur aðeins einn karl þar... held ég...), þegar ég er búinn að fá mínar upplýsingar fyrr en þær hafa sagt bless. Þetta var þannig í dag að ég hringdi til þess að fá númerið hjá Griffli og ég er vanur að þakka alltaf fyrir mig. Ég þakkaði því fyrir mig og sagði bless og ég get af einhverjum ástæðum ekki skellt á fyrr en að viðmælandinn hinu megin á línunni hefur hvatt líka... skrýtinn pakki...
Svo er annað... ég er þekktur fyrir að gera hluti persónulega... mér finnst það líka skemmtilegra! :) en allaveganna þá hringdi ég í Griffil til þess að athuga með prenthylki í prentarann minn. Stelpa á svipuðum aldri og ég (kona? er ég orðinn of gamall til að nota stelpa?) svarar og býður góðan daginn... hérna er samtalið:
S: Góðan daginn
Ég: Daginn... heyrðu áttu nokkuð prenthylki í Lexmark prentara?
S: Hvaða týpu?
É: Z25...
S: Mannstu nokkuð hvað það heitir (hylkið)?
É: Kannski 46... eða eitthvað svona...
S: Nei, þau heita 16 og 26. Þau eru alveg til hjá okkur.
É: JEEEEEE... ÉG ELSKA ÞIG!!! (ég var búinn að leita í tveimur öðrum búðum... sem bar ekki árangur...).
S:Jeee (heyrðist lágt... en greinilega :þ )
É: Og hvað... hvenær er opið hjá ykkur á morgun?
S: Frá 10 - 2.
É: Já... heyrðu... get ég ekki bara hringt í þig á morgun ef ég sef yfir mig? Ég er nefnilega að fara að djamma í kvöld!
S: Hehehe... Nah... eiginlega ekki... ég ætlaði nefnilega að eiga frí á morgun...
É: Hmm... okey... ég reyni bara að sofa ekki yfir mig!
S: Hehehe... alltí lagi.
É: Hehehe... þakka þér fyrir
S: Ekkert mál.
É: Ok... bless
S: Bless
Skemmtilegt! Persónulegi símagaurinn biður að heilsa í bili... :þ
Mín lífsgildi eru meðal annars: Kurteisi, stundvísi, heiðarleiki, sanngirni...
Fyndið að hugsa til þess vegna þess að ég hringdi í 118 í dag. Ég á mjög erfitt að skella á konurnar þar (það vinnur aðeins einn karl þar... held ég...), þegar ég er búinn að fá mínar upplýsingar fyrr en þær hafa sagt bless. Þetta var þannig í dag að ég hringdi til þess að fá númerið hjá Griffli og ég er vanur að þakka alltaf fyrir mig. Ég þakkaði því fyrir mig og sagði bless og ég get af einhverjum ástæðum ekki skellt á fyrr en að viðmælandinn hinu megin á línunni hefur hvatt líka... skrýtinn pakki...
Svo er annað... ég er þekktur fyrir að gera hluti persónulega... mér finnst það líka skemmtilegra! :) en allaveganna þá hringdi ég í Griffil til þess að athuga með prenthylki í prentarann minn. Stelpa á svipuðum aldri og ég (kona? er ég orðinn of gamall til að nota stelpa?) svarar og býður góðan daginn... hérna er samtalið:
S: Góðan daginn
Ég: Daginn... heyrðu áttu nokkuð prenthylki í Lexmark prentara?
S: Hvaða týpu?
É: Z25...
S: Mannstu nokkuð hvað það heitir (hylkið)?
É: Kannski 46... eða eitthvað svona...
S: Nei, þau heita 16 og 26. Þau eru alveg til hjá okkur.
É: JEEEEEE... ÉG ELSKA ÞIG!!! (ég var búinn að leita í tveimur öðrum búðum... sem bar ekki árangur...).
S:Jeee (heyrðist lágt... en greinilega :þ )
É: Og hvað... hvenær er opið hjá ykkur á morgun?
S: Frá 10 - 2.
É: Já... heyrðu... get ég ekki bara hringt í þig á morgun ef ég sef yfir mig? Ég er nefnilega að fara að djamma í kvöld!
S: Hehehe... Nah... eiginlega ekki... ég ætlaði nefnilega að eiga frí á morgun...
É: Hmm... okey... ég reyni bara að sofa ekki yfir mig!
S: Hehehe... alltí lagi.
É: Hehehe... þakka þér fyrir
S: Ekkert mál.
É: Ok... bless
S: Bless
Skemmtilegt! Persónulegi símagaurinn biður að heilsa í bili... :þ