þriðjudagur, júlí 06, 2004
Sáttur... og ekki...
Metallica var snilld. Nenni ekkert spes að tala um það af því að það voru allir þar. :þ Ég var nett sáttur með það hvað þeir spiluðu lengi og höfðu greinilega gaman af því að spila fyrir okkur taktlausu Íslendingana. Það er alveg merkilegt hvað Íslendingar eru taktlausir... gmg... Það er eins og allir þarna voru í kappi um það hver væri nú fyrstur að klappa svo hratt að hann yrði að hætta að klappa!!! Það var ekki hægt að klappa með neinum lögum af því að í hverjum fjórða-parts takti var hröðun klappsins a.m.k. ein áttundupartsnóta... sem þýðir hreinlega það AÐ VIÐ KLÖPPUÐUM OF HRATT!!! Frekar hallærislegt... auk þess að á meðan við biðum eftir þeim, náði pepp-klappið kannski 10 klöppum og þá var þetta orðið að einhverjum þrítugustuogtveggjapartsnótuklöppum... ennþá hallærislegra.
Ég var mjög ósáttur við þunga loftið og svitann... það hefði verið hægt að standa miklu betur að þessu... og 15.000 manns MAX næst... ekki bíða þangað til að einhver lætur lífið til þess að fækka um 1, 2 eða 3 þúsund manns... en þannig er það bara á Íslandi... það þarf einhver að deyja til þess að fólk læri eitthvað hérna!
Hitti Svöluna rétt eftir yfirlið. Það er fyndin saga á bakvið það... :þ og hún var freeeeeekar RENNANDIBLAUT! Annars bara flott gigg... hefði samt viljað sjá HAM í staðin fyrir Mínus sem mér finnst sjúga alveg endanlega! Hávaði með sömu laglínunni út í gegn...
Það hefur aðeins fjölgað á heimilinu í Jörundarholtinu... sendi (tilvonandi) góðvini mínum honum Erling hjá Náttúrufræðistofnun mynd af nýjasta fjölskyldumeðliminum:
og ég vona að þetta sé ekki mannskæður djöfull sem er fluttur á pallinn hjá mömmu... en hún er ekkert smá stór þessi könguló...
Ég reyndar slapp við hana í morgun... en hún vakti Atla bró í morgunsárið (týpískur mánudagur) með orðunum:
K A F F I ! ! ! !
Ég held að Atli hafi verið að hella uppá fyrir hana í allan dag... kannski einhver þynnka hjá henni :þ
En að öllu gríni slepptu þá er hún stór og 'skerí' og ég vona að Erling hjá www.ni.is sé ekki í sumarfríi og svari póstinum mínum á morgun.
Nóg í bili... rúmið kallar... „Svaraðu... svaraðu... kallinu... frá méééééérr!"
Leiterzíjóvits
Ég var mjög ósáttur við þunga loftið og svitann... það hefði verið hægt að standa miklu betur að þessu... og 15.000 manns MAX næst... ekki bíða þangað til að einhver lætur lífið til þess að fækka um 1, 2 eða 3 þúsund manns... en þannig er það bara á Íslandi... það þarf einhver að deyja til þess að fólk læri eitthvað hérna!
Hitti Svöluna rétt eftir yfirlið. Það er fyndin saga á bakvið það... :þ og hún var freeeeeekar RENNANDIBLAUT! Annars bara flott gigg... hefði samt viljað sjá HAM í staðin fyrir Mínus sem mér finnst sjúga alveg endanlega! Hávaði með sömu laglínunni út í gegn...
Það hefur aðeins fjölgað á heimilinu í Jörundarholtinu... sendi (tilvonandi) góðvini mínum honum Erling hjá Náttúrufræðistofnun mynd af nýjasta fjölskyldumeðliminum:

og ég vona að þetta sé ekki mannskæður djöfull sem er fluttur á pallinn hjá mömmu... en hún er ekkert smá stór þessi könguló...
Ég reyndar slapp við hana í morgun... en hún vakti Atla bró í morgunsárið (týpískur mánudagur) með orðunum:
K A F F I ! ! ! !
Ég held að Atli hafi verið að hella uppá fyrir hana í allan dag... kannski einhver þynnka hjá henni :þ
En að öllu gríni slepptu þá er hún stór og 'skerí' og ég vona að Erling hjá www.ni.is sé ekki í sumarfríi og svari póstinum mínum á morgun.
Nóg í bili... rúmið kallar... „Svaraðu... svaraðu... kallinu... frá méééééérr!"
Leiterzíjóvits