sunnudagur, ágúst 29, 2004
Dúettinn Nó-Pí
Jæja... þá er loksins búið að bóka okkur aftur á Café Mörk á Akranesi. Jói og Sigga á mörkinni vildu fá okkur seinasta fimmtudag en við vorum báðir að vinna þá... svo er Villi að vinna næstu 2 fimmtudaga þannig að við vorum bókaðir 23. sept á Mörkinni... allir að láta sjá sig!
Við spilum nú fyrst í óvissu/nýnemaferðinni hjá uppeldisfræðinni sem verður 10. sept. Svo verður Íslandstúrinn fyrstu eða aðra helgina í okt. Þarf að fara að láta bóka okkur.
Við spilum nú fyrst í óvissu/nýnemaferðinni hjá uppeldisfræðinni sem verður 10. sept. Svo verður Íslandstúrinn fyrstu eða aðra helgina í okt. Þarf að fara að láta bóka okkur.