<$BlogRSDUrl$>

þriðjudagur, janúar 18, 2005

Tsjilleríbill 

Við feðgarnir slógum þessu upp í kæruleysi í dag og horfðum á Princess Mononoke eða 'Mononoke-hime' eins og hún heitir á frummáli... sem er btw nr. 4 á Top 100 animated teiknimyndalistanum á InternetMovieDataBase (IMDB) og nr. 99 á Top 250 mynda-listanum ever! Við krufðum hana til mergjar og það var svolítið snúið fyrir mig að útskýra og Hlyn stundum að skilja að það voru ekki beint 'vondir' og 'góðir' karlar í þessari mynd... og sérstaklega að góðu karlarnir voru oft vondir... en ég mæli hiklaust með þessari mynd og einnig Spirited away eða 'Sen to Chihiro no kamikakushi' eins og hún heitir á frummáli... en hún er númer 1 á animated top 100 listanum!!! og númer 42 á top 250 listanum. Flottar sögur í öðruvísi búningi en þessar hefðbundnu Disney, Pixar o.s.frv. myndir...

Fór svo á hljónstaræíngu í gærkvöld eftir að hafa skutlað Hlyni uppí Boringnes :þ og komst að því að það er líklegast farinn lampi í maggnaranum mínum :( en svoneridda bara... Flemming Madsen er að kíkja á hann fyrir mig (Arnar) og ef hann verður ekki up-and-running fyrir þorrablótið þá ætlar Arnar að lána mér nýja maggnarann sinn!!! NNNNÆÆÆÆÆSSSSSSSSS!

Annars bárust fréttir frá Þýskalandi í dag að Boss-lúppsteisjonið mitt er lagt af stað innanlands þar ytra og er væntanlegt á klakann í næstu viku (vonandi).

Fyrsti tíminn hjá mér á morgun... Bóas kemur á morgun (?)... fyrsta viðtalið hjá Guðnýju Guðbjörns leiðbeinanda mínum í BA verkefninu á morgun... seinasta einkunnin kemur í vikunni... fyllningsrí hjá Þóru sys á fös... þorrablót D-vaktarinnar á lau... Danni Bjé verður þar... þannig að það verður bara rokk...

Rokk...

This page is powered by Blogger. Isn't yours?