<$BlogRSDUrl$>

þriðjudagur, mars 08, 2005

Ómægad!!! 

Hversu óábyrgt getur fólk verið?!?
Þegar ég var að fara heim úr vinnunni áðan stoppaði ég á ljósunum þar sem maður beygir til að fara að BSÍ. Við hliðina á mér er gamalt fólk með barnabarn sitt afturí. Og viti menn... stelpan er bara laus... nýbúið að vera 2 alvarleg bílslys nýlega og barn laust afturí... ég leit yfir í hinn bílinn og stelpan var eitthvað að glápa á mig... þannig að ég greyp í beltið hjá mér og sýndi henni að ég væri spenntur. Ákkúrat þá var að koma grænt ljós og ég sá að hún færði sig aftar í sætið og gerði sig líklega til þess að spenna sig. Ég vona að hún hafi gert það... óþolandi að fólk skuli vera svona óábyrgt...
Spennum beltin ppl... alveg lágmark... nóg af gúrkum í umferðinni sem skapa ákveðna hættu fyrir okkur og börnin okkar... tala nú ekki um ófyrirsjáanlega hættu...

This page is powered by Blogger. Isn't yours?