Ég og Hlynur (ekki minn) slógum í gegn í brúðkaupinu í gær! Við spiluðum í rúma 4 klukkutíma og þetta var ótrúlega flott hjá okkur, flott veisla og skemmtileg stemning.
Svo er bara að kíkja á Breiðina á Akranesi 5. ágúst til þess að sjá okkur með álversbandinu!