miðvikudagur, júlí 27, 2005
Hjúkkitt
Var einmitt að vonast til þess að það hefði ekki orðið slys á fólki í morgun þegar ég keyrði framhjá slysinu á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. Ég sá bíl á hliðinni og löggan sem var að stýra umferðinni var ekkert að höndla þetta... Ég held að það sé bara spurning um tíma þar til það verður alvarlegra slys þarna. Ein þyngstu umferðargatnamót í Reykjavík og það er algjört 'keios' hvað varðar endurbætur þarna... ótrúlega heimskulegt. Og ljósin! Sejetturinn maður... þetta eru heimskustu ljósin í Evrópu... þeir vilja meina að það fækki slysum að hafa EKKI beygjuljós þarna...
Talandi um vitleysu í gatnamótagerð... þá keyrði ég að árekstri sem varð hérna á nýju gatnamótunum fyrir neðan BSÍ um daginn... það er svo heimskara en allt að hafa tvær beygjuakreinar þarna að það hálfa væri nóg... en svona er þetta með þessa blýants-nagara... þetta lítur allt voðalega fallega út á pappír... en í reynd er það annað mál. Það er svona með allt... best að hafa bara hemil á 'Ród-reidsjinu'.
Yfir í léttari sálma... eða lög... þá var ég að heyra Þjóðhátíðarlagið í fyrsta sinn áðan... og ég er ekki frá því að Þjóðhátíðin í Vestmannaeyjum verði, í þetta sinn, með yfirskriftinni:
FM-hnakka, metró-gay-rassafest! Tveir gaurar að syngja: Ég finn fyrir þér inní mér... En það er svosem alltílæ að þeir fari nú að koma út úr skápnum hnakkarnir og metróarnir. Maður á nú einu sinni að reyna að haga sér í samræmi við tilfinningarnar... manni á að líða betur við það. Það er líka bara frábært ef að hnakkarnir og metróarnir finni fyrir hvorum öðrum inní hvorum öðrum á Þjóðhátíð, ef þeir eru að fíla það þá er ég alveg sáttur við það. Það yrði þá loksins almennileg viðurkenning á samkynhneigð í íslensku samfélagi. Hvort að samkynhneigða samfélagið á Íslandi eigi eftir að fíla'ða er hins vegar annað mál... ALLT annað mál.
Og að lokum yfir í smá pimp... ég hitti Óla Palla í sundi í gær þegar við feðgar fórum uppá Skaga og hann var að digga bloggið mitt þegar hann kíkti á það... Ég þakkaði honum fyrir síðast, sem var að sjálfsögðu á Roskilde-festival og lofaði því að ég myndi pimpa Rokkland og Poppland á blogginu og sjálfsögðu hvetja fólk til þess að kíkja (hlusta) á vefupptökurnar af þáttunum hans þar sem hægt er að hlusta heilar 2-3 vikur aftur í tímann... gegt sniðugt ppl!!!
Svo er hægt að senda Óla Palla línu og biðj'ann um óskalag eða segja honum skemmtilega sögu...
Pimp dagsins lokið.
Lag dagsins er ljóð... þetta ljóð dagsins er: „My bi*?h better have my money!“ eftir Fly-guy sem var Pimp-of-the-year nítjánhundruðáttatíuogeitthvað (að mig minnir).
L8er ya'll!
Talandi um vitleysu í gatnamótagerð... þá keyrði ég að árekstri sem varð hérna á nýju gatnamótunum fyrir neðan BSÍ um daginn... það er svo heimskara en allt að hafa tvær beygjuakreinar þarna að það hálfa væri nóg... en svona er þetta með þessa blýants-nagara... þetta lítur allt voðalega fallega út á pappír... en í reynd er það annað mál. Það er svona með allt... best að hafa bara hemil á 'Ród-reidsjinu'.
Yfir í léttari sálma... eða lög... þá var ég að heyra Þjóðhátíðarlagið í fyrsta sinn áðan... og ég er ekki frá því að Þjóðhátíðin í Vestmannaeyjum verði, í þetta sinn, með yfirskriftinni:
FM-hnakka, metró-gay-rassafest! Tveir gaurar að syngja: Ég finn fyrir þér inní mér... En það er svosem alltílæ að þeir fari nú að koma út úr skápnum hnakkarnir og metróarnir. Maður á nú einu sinni að reyna að haga sér í samræmi við tilfinningarnar... manni á að líða betur við það. Það er líka bara frábært ef að hnakkarnir og metróarnir finni fyrir hvorum öðrum inní hvorum öðrum á Þjóðhátíð, ef þeir eru að fíla það þá er ég alveg sáttur við það. Það yrði þá loksins almennileg viðurkenning á samkynhneigð í íslensku samfélagi. Hvort að samkynhneigða samfélagið á Íslandi eigi eftir að fíla'ða er hins vegar annað mál... ALLT annað mál.
Og að lokum yfir í smá pimp... ég hitti Óla Palla í sundi í gær þegar við feðgar fórum uppá Skaga og hann var að digga bloggið mitt þegar hann kíkti á það... Ég þakkaði honum fyrir síðast, sem var að sjálfsögðu á Roskilde-festival og lofaði því að ég myndi pimpa Rokkland og Poppland á blogginu og sjálfsögðu hvetja fólk til þess að kíkja (hlusta) á vefupptökurnar af þáttunum hans þar sem hægt er að hlusta heilar 2-3 vikur aftur í tímann... gegt sniðugt ppl!!!
Svo er hægt að senda Óla Palla línu og biðj'ann um óskalag eða segja honum skemmtilega sögu...
Pimp dagsins lokið.
Lag dagsins er ljóð... þetta ljóð dagsins er: „My bi*?h better have my money!“ eftir Fly-guy sem var Pimp-of-the-year nítjánhundruðáttatíuogeitthvað (að mig minnir).
L8er ya'll!