laugardagur, júlí 23, 2005
Áts!
Er staddur hérna heima hjá mömmu Rokk en ekki í vinnunni í dag eins og ég ætti með réttu að vera... Mætti samt alveg í morgun en fór í bakinu, fékk 'tak' í bak og gekk skakkur út í bíl til Atla bró sem sótti mig í morgun. Ég fór beint í pottinn þegar ég kom á Jörundarholtið og svitnaði í honum í klukkutíma. Lá svo með kaldan bakstur í tæpan hálftíma og er að bíða núna eftir því að geta skellt köldum bakstri aftur á. Er orðinn 10 sinnum betri en ég var og fer alveg örugglega í vinnuna á morgun.
Þá sjaldan sem maður...
verður veikur þá tek ég það með stæl. Búinn að vera með hálsbógu og drasl frá því að ég kom heim frá Danmörku í SEINNA skiptið ;) og vill ég meina að það sé vegna loftslagsbreytinga frekar heldur en fráhvarfseinkenna vegna ódýrs bjórs :þ
Annars bara allt gott... læf is bjúddífol eins og mamma Rokk myndi segja... sól í heiði og allur þessi pakki :) Bara verst að það sé svona brjálað að gera hjá mér ákkúrat núna.
ÉG VILL MINNA YKKUR, LESENDUR GÓÐIR, Á BALLIÐ SEM NORÐURÁLSHLJÓMSVEITIN VERÐUR MEÐ Á EFRI HÆÐINNI Á BREIÐINNI ÞANN 5. ÁGÚST!!! ÞAÐ VERÐUR AÐ SJÁLFSÖGÐU FRÍTT INN OG EF ÞAÐ VERÐUR EITTHVAÐ RUKKAÐ INN ÞÁ SEGIST ÞIÐ BARA VERA FASTAGESTIR Á BLOGGINU MÍNU OG ÞAR MEÐ KOMIN Á GESTALISTA!!! ÞETTA VERÐUR BRJÁLAÐ STUÐ FRAM Á RAUÐA NÓTT!!!!!
Annars fékk ég líka tilboð um að vera með í bandi sem á að spila á Amsterdam föstudags- og laugardagskvöld einhverja helgina í ágúst og fá böns af monní fyrir :)
Það er ekki tekið út með sældinni að vera rokkstjarna á Íslandi! ;) Læt ykkur vita betur af því þegar það skýrist betur með það.
En núna ætla ég að fara að skella köldum bakstri aftur á bakið á mér...
Hafið það gott...
l8er
Rokkarinn
Þá sjaldan sem maður...
verður veikur þá tek ég það með stæl. Búinn að vera með hálsbógu og drasl frá því að ég kom heim frá Danmörku í SEINNA skiptið ;) og vill ég meina að það sé vegna loftslagsbreytinga frekar heldur en fráhvarfseinkenna vegna ódýrs bjórs :þ
Annars bara allt gott... læf is bjúddífol eins og mamma Rokk myndi segja... sól í heiði og allur þessi pakki :) Bara verst að það sé svona brjálað að gera hjá mér ákkúrat núna.
ÉG VILL MINNA YKKUR, LESENDUR GÓÐIR, Á BALLIÐ SEM NORÐURÁLSHLJÓMSVEITIN VERÐUR MEÐ Á EFRI HÆÐINNI Á BREIÐINNI ÞANN 5. ÁGÚST!!! ÞAÐ VERÐUR AÐ SJÁLFSÖGÐU FRÍTT INN OG EF ÞAÐ VERÐUR EITTHVAÐ RUKKAÐ INN ÞÁ SEGIST ÞIÐ BARA VERA FASTAGESTIR Á BLOGGINU MÍNU OG ÞAR MEÐ KOMIN Á GESTALISTA!!! ÞETTA VERÐUR BRJÁLAÐ STUÐ FRAM Á RAUÐA NÓTT!!!!!
Annars fékk ég líka tilboð um að vera með í bandi sem á að spila á Amsterdam föstudags- og laugardagskvöld einhverja helgina í ágúst og fá böns af monní fyrir :)
Það er ekki tekið út með sældinni að vera rokkstjarna á Íslandi! ;) Læt ykkur vita betur af því þegar það skýrist betur með það.
En núna ætla ég að fara að skella köldum bakstri aftur á bakið á mér...
Hafið það gott...
l8er
Rokkarinn