föstudagur, júlí 08, 2005
Viðtalið á Roskilde :)
Fyrir þá sem misstu af viðtalinu við undirritaðan... þá hef ég fundið upptöku af þessu hjá Rúv og fyrst þarf að velja daginn á dagatalinu... 3. júlí.
Svo þarf að smella á Rokkland
Síðast þarf svo að færa bendilinn c.a. mitt á milli 'Fast Forward' og 'Next' og þá kemur viðtalið...
Það er hægt að nálgast þetta viðtal til 17. júlí. Ég set hérna bæði inn link og skýringarmynd... fyrir ótölvuvætt fólk að sjálfsögðu.
Njótið :)
http://servefir.ruv.is/dagskra/streaming/popup/ras2/?date-from=2005-07-03
Svo þarf að smella á Rokkland
Síðast þarf svo að færa bendilinn c.a. mitt á milli 'Fast Forward' og 'Next' og þá kemur viðtalið...
Það er hægt að nálgast þetta viðtal til 17. júlí. Ég set hérna bæði inn link og skýringarmynd... fyrir ótölvuvætt fólk að sjálfsögðu.
Njótið :)
http://servefir.ruv.is/dagskra/streaming/popup/ras2/?date-from=2005-07-03