laugardagur, ágúst 06, 2005
ÓGISLAH GAMAN!!!
Það var klikkað stuð í gær! Ekki satt?
Við spiluðum í rúma þrjá tíma og það var brjáluð stemning... þetta verður örugglega gert aftur!
Ég fékk fullt af fallegu og skemmtilegu fólki í mat til Mömmu Rokk sem enn og aftur missir af þessum grillveislum eða átveislum. Við spiluðum svo rassinn af okkur þó svo að Hlynur söngvari sé kominn með lungnabólgu. Hann var semsagt ekki í gær og er greyið kominn á sýklalyf, astmalyf og steralyf! Siggi Kristófers kom ekki heldur af því að hann veiktist eitthvað en það reddaðist þar sem að Jón úr Tilþrifum kom okkur til bjargar sem ryþmagítarleikari og kunnum við honum bestu þakkir fyrir!
Góður dagur, gott kvöld og villt nótt. Stemning :)
Við spiluðum í rúma þrjá tíma og það var brjáluð stemning... þetta verður örugglega gert aftur!
Ég fékk fullt af fallegu og skemmtilegu fólki í mat til Mömmu Rokk sem enn og aftur missir af þessum grillveislum eða átveislum. Við spiluðum svo rassinn af okkur þó svo að Hlynur söngvari sé kominn með lungnabólgu. Hann var semsagt ekki í gær og er greyið kominn á sýklalyf, astmalyf og steralyf! Siggi Kristófers kom ekki heldur af því að hann veiktist eitthvað en það reddaðist þar sem að Jón úr Tilþrifum kom okkur til bjargar sem ryþmagítarleikari og kunnum við honum bestu þakkir fyrir!
Góður dagur, gott kvöld og villt nótt. Stemning :)