sunnudagur, ágúst 07, 2005
Hæ
Hæ (segir strákur við mig þegar ég er á leiðinni inn í bíl. Hann er á annarri hæð að tala út um lítinn opnanlegan glugga)
-Hæ
Veistu af hverju ég er hjá pabba mínum?
-Nei
Af því að mamma mín segir það.
-Nú? En er ekki gaman hjá pabba?
Jú, það er gaman. Mjög gaman.
-Glæsilegt! Bless bless.
Bless
Pabbahelgar í hnotskurn? Af því að mamma segir það?
-Hæ
Veistu af hverju ég er hjá pabba mínum?
-Nei
Af því að mamma mín segir það.
-Nú? En er ekki gaman hjá pabba?
Jú, það er gaman. Mjög gaman.
-Glæsilegt! Bless bless.
Bless
Pabbahelgar í hnotskurn? Af því að mamma segir það?