<$BlogRSDUrl$>

föstudagur, nóvember 04, 2005

Ég skal nú segja ykkur það... 

Ég var að fá einkunnina úr prófinu hjá mér og úr þessu prófi fékk ég 8,67! Meðaleinkunnin var 6,68 og staðalfrávikið 1,81.
Samkvæmt þessum tölum og einföldum útreikningi fæ ég það út að ég er rúmlega staðalfráviki frá meðaleinkunninni. Sem þýðir það að 84,13% nemenda eru með einkunn sem er lægri en mín. Þannig að einkunnin mín er meðal þeirra 26 hæstu. Geri aðrir betur... reyndar var hæsta einkunn 10 þannig að það er ekki alveg hægt að segja svona... En allaveganna... flottur gaur!

Lag dagsins er 'School complex' með Trúbrot... af því að ég er ekki með skólakomplexa...

This page is powered by Blogger. Isn't yours?