laugardagur, desember 24, 2005
Elsku...
allir! Gleðileg jól og farsælt komandi ár! Takk æðislega fyrir samverustundir og samskipti á árinu sem er að líða. Ég óska ykkur gleðilegra jóla og vona að þið hafið það gott yfir hátíðarnar.
Ég ætla ekki að tilgreina nein nöfn að þessu sinni þar sem ég vill ekki gleyma neinum, þó svo að það myndi líklegast ekki gerast... tæknilega séð allaveganna.
En ég hef ákveðið að gefa til líknarmála þetta árið í stað þess að senda jólakort. Ég er að hugsa um að hafa þetta fyrir reglu héðan af en ég er alls ekki að afþakka jólakort frá ykkur... mér finnst þetta bara vera sniðugara því að ef þið vitið ekki hversu vænt mér þykir um ykkur þá eigið þið jólakort hvort eð er ekki skilið! :þ
Að öllu gríni slepptu þá vill ég heldur láta gott af mér leiða og þannig að aðrir njóti þess.
En ég þakka aftur fyrir samverustundir á líðandi ári og líðandi árum og vonast til þess að eiga fleiri skemmtilegar samverustundir með ykkur elsku vinir, vandamenn og aðrir skápalesarar.
Endilega kvittið fyrir ykkur með kommenti.
Gleðileg rokk-jól
Ég ætla ekki að tilgreina nein nöfn að þessu sinni þar sem ég vill ekki gleyma neinum, þó svo að það myndi líklegast ekki gerast... tæknilega séð allaveganna.
En ég hef ákveðið að gefa til líknarmála þetta árið í stað þess að senda jólakort. Ég er að hugsa um að hafa þetta fyrir reglu héðan af en ég er alls ekki að afþakka jólakort frá ykkur... mér finnst þetta bara vera sniðugara því að ef þið vitið ekki hversu vænt mér þykir um ykkur þá eigið þið jólakort hvort eð er ekki skilið! :þ
Að öllu gríni slepptu þá vill ég heldur láta gott af mér leiða og þannig að aðrir njóti þess.
En ég þakka aftur fyrir samverustundir á líðandi ári og líðandi árum og vonast til þess að eiga fleiri skemmtilegar samverustundir með ykkur elsku vinir, vandamenn og aðrir skápalesarar.
Endilega kvittið fyrir ykkur með kommenti.
Gleðileg rokk-jól