<$BlogRSDUrl$>

föstudagur, febrúar 10, 2006

Rokkarinn Ulrich, uppeldis- og menntunarfræðingur... 

jább... einkunnirnar komnar í hús. Fékk 8 fyrir BA-ritgerðina og 8 fyrir sérefnisritgerðina þannig að ég útskrifast með fyrstu einkunn úr uppeldis- og menntunarfræðinni við Háskóla Íslands þann 25. febrúar næstkomandi! Ekkert smá ánægður að þetta er loksins yfirstaðið og ég get farið að einbeita mér að mastersnáminu mínu.
Ég vill meina að þessi BA gráða sé sambærileg brúna beltinu í karate þannig að það svarta er í sjónmáli :)

Með bestu kveðju,
Óli Örn Atlason,
uppeldis- og menntunarfræðingur

LIFI ROKKIÐ!!!

This page is powered by Blogger. Isn't yours?