<$BlogRSDUrl$>

föstudagur, mars 24, 2006

What did you learn in school today? 

Pabbi... hvað ert þú að læra í skólanum þínum?
-Það heitir fræðslustarf og stjórnun sem ég er að læra.
Umm... ég er bara að læra stærðfræði.

Maður skilur ekki af hverju allt er svona flókið hjá fullorðna fólkinu stundum... En það væri nú gaman ef hlutirnir væru einfaldari svona af og til. Spurning hvort að það kallist Peter-Pan-syndrome að hugsa svona? En yfir í aðra sálma.

Dúndurfréttir eru að spila á Gauknum 4. og 5. apríl næstkomandi. Spurning hvort að maður gefi ömmu Lillu tónleikaferð í afmælisgjöf? Ætli hún myndi 'fíla' Child in time?!?

This page is powered by Blogger. Isn't yours?