fimmtudagur, apríl 20, 2006
Útaborða!
Við skötuhjúin erum að fara út að borða í tilefni ammælissins... svo ætlum við að fara á Cafe Victor til þess að hlusta á Pétur og Matta (kennda við Dúndurfréttir) taka lagið og nokkur til...
Skora á ykkur til að mæta... þó það sé nú ekki nema bara til þess að splæsa á mig eins og einum bjór í tilefni dagsins ;)
Lög dagsins eru sem hér segir:
Afmælislagið, Birthday með The Beatles og Afmælislög nr. 2004/1978
Skora á ykkur til að mæta... þó það sé nú ekki nema bara til þess að splæsa á mig eins og einum bjór í tilefni dagsins ;)
Lög dagsins eru sem hér segir:
Afmælislagið, Birthday með The Beatles og Afmælislög nr. 2004/1978