föstudagur, desember 22, 2006
Enn bætast gjafir í hópinn...
ég á kannski eftir að redda einni í viðbót... ég heyri í Atla bró í dag hvort að það þurfi. Annars get ég bara farið og lagst í hýði. Það er til nóg af kóki og slykkeríi, skeinir og sígó... þannig að ég fer ekkert út fyrr en 3. janúar! :þ
Segi svona... en þetta er allt að detta og nú getur mann farið að hlakka til jólanna. Ég hef aldrei gert þetta svona áður og verið búinn svona snemma... aldrei að vita nema að maður geri það aftur.
Lag dagsins er Here comes the sun með Bjöllunum.
Segi svona... en þetta er allt að detta og nú getur mann farið að hlakka til jólanna. Ég hef aldrei gert þetta svona áður og verið búinn svona snemma... aldrei að vita nema að maður geri það aftur.
Lag dagsins er Here comes the sun með Bjöllunum.