miðvikudagur, febrúar 14, 2007
Nýrómantík!
Fallegur dagur í dag... gott veður, brjálað að gera en tókst samt sem áður að verða næstseinasti gaurinn í Evrópu til þess að kaupa blóm í tilefni dagsins. Fékk reyndar fínar bleikar og rauðar rósir þannig að ég er sáttur og Karen er sátt :)
Karen púllaði fast one á mig og verslaði eldrautt konfekt í staðinn sem við grilluðum í blíðunni. Það jafnast bara fátt við íslenska lambið og ég fer líklegast aldrei af þeirri skoðun. Stykkið sem ég fékk mér var borderline raw/rare, eins og það á að vera, og það var ótrúlega gott.
Ugly Betty kemur sterk inn í þáttaflóruna sem er í gangi núna en það kemst eiginlega ekkert að, annað en Danmörk!!! Fékk sms áðan sem var einhvern veginn á þessa leið: Tuborg Classic á krana á 10 kr. Meeeeeeeen! Mig langar í Tuborg Classic af krana! Óréttlæti í þessum heimi...
Lag dagsins er Vi er röde, vi er hvide... lag sem ég fæ alltaf á heilann rétt áður en ég fer til Danmerkur (sjá archive)...
Karen púllaði fast one á mig og verslaði eldrautt konfekt í staðinn sem við grilluðum í blíðunni. Það jafnast bara fátt við íslenska lambið og ég fer líklegast aldrei af þeirri skoðun. Stykkið sem ég fékk mér var borderline raw/rare, eins og það á að vera, og það var ótrúlega gott.
Ugly Betty kemur sterk inn í þáttaflóruna sem er í gangi núna en það kemst eiginlega ekkert að, annað en Danmörk!!! Fékk sms áðan sem var einhvern veginn á þessa leið: Tuborg Classic á krana á 10 kr. Meeeeeeeen! Mig langar í Tuborg Classic af krana! Óréttlæti í þessum heimi...
Lag dagsins er Vi er röde, vi er hvide... lag sem ég fæ alltaf á heilann rétt áður en ég fer til Danmerkur (sjá archive)...