fimmtudagur, mars 15, 2007
Allur pakkinn!!!
MEEE SOOO HAPPPY!!!
Allur pakkinn kom til mín áðan... reyndar búið að taka næstum mánuð... en það er alltílæ... ég fékk loksins skónna mína frá Jú Ess Ei!!! Stan Smith Millenium skónna sem ég keypti af Amazon.com
Ég er búinn að gera dauðaleit að þessum skóm hérna heima og eina búðin sem var með þá var Intersport en þeir hafa ekki fengist lengi. Þannig að ég greip til þess sniðuga ráðs að kaupa mér tvö pör! Það ætti að duga mér næstu 2-3 árin... vonandi. Annars hika ég ekki við að kaupa mér nýja af þessum. Ég er semsagt búinn með 4 pör af svona skóm og það er bara eitthvað við þá sem gerir það að verkum að mig langar bara til að eiga heima í þeim...
Ég hef verið í skónúmeri 46 í nokkur ár núna og ekki líklegt að það sé að fara að breytast eitthvað á næstunni þannig að ég held að mér sé alveg óhætt að eiga tvö pör af uppáhalds skónnum mínum... ekki satt?
Klikka reyndar á þessu oftast en t.d. þegar ég var úti í Danmörku um daginn þá fór ég í Jack & Jones og keypti mér gallabuxur... tvö pör á 500 dkr... ég fattaði náttúrulega ekki fyrr en við vorum á brautarpallinum á leiðinni frá Fisketorvet að ég hefði náttúrulega bara átt að kaupa tvö pör í viðbót... svo þegar hinar klárast þá nota ég bara hinar sem ég geymdi. Snilldarráð sem maður notar alltof sjaldan... þá hefði ég líka borgað 10.000 kall fyrir fern buxnapör eða það sama og eitt par af Levi's buxum kosta hérna heima...
Stundum er maður alltaf að græða og stundum gleymir maður hreinlega einhverjum svona díl. En allaveganna... ég er glaður eins og smástrákur með nýju skónna mína sem kostuðu 7500 kr parið MEÐ ShopUSA en upprunalegt verð í Intersport var 10.000 fyrir skóparið... ALLTAF AÐ GRÆÐA!!!
Lag dagsins er án efa Money með Ze Pink Flute
Allur pakkinn kom til mín áðan... reyndar búið að taka næstum mánuð... en það er alltílæ... ég fékk loksins skónna mína frá Jú Ess Ei!!! Stan Smith Millenium skónna sem ég keypti af Amazon.com
Ég er búinn að gera dauðaleit að þessum skóm hérna heima og eina búðin sem var með þá var Intersport en þeir hafa ekki fengist lengi. Þannig að ég greip til þess sniðuga ráðs að kaupa mér tvö pör! Það ætti að duga mér næstu 2-3 árin... vonandi. Annars hika ég ekki við að kaupa mér nýja af þessum. Ég er semsagt búinn með 4 pör af svona skóm og það er bara eitthvað við þá sem gerir það að verkum að mig langar bara til að eiga heima í þeim...
Ég hef verið í skónúmeri 46 í nokkur ár núna og ekki líklegt að það sé að fara að breytast eitthvað á næstunni þannig að ég held að mér sé alveg óhætt að eiga tvö pör af uppáhalds skónnum mínum... ekki satt?
Klikka reyndar á þessu oftast en t.d. þegar ég var úti í Danmörku um daginn þá fór ég í Jack & Jones og keypti mér gallabuxur... tvö pör á 500 dkr... ég fattaði náttúrulega ekki fyrr en við vorum á brautarpallinum á leiðinni frá Fisketorvet að ég hefði náttúrulega bara átt að kaupa tvö pör í viðbót... svo þegar hinar klárast þá nota ég bara hinar sem ég geymdi. Snilldarráð sem maður notar alltof sjaldan... þá hefði ég líka borgað 10.000 kall fyrir fern buxnapör eða það sama og eitt par af Levi's buxum kosta hérna heima...
Stundum er maður alltaf að græða og stundum gleymir maður hreinlega einhverjum svona díl. En allaveganna... ég er glaður eins og smástrákur með nýju skónna mína sem kostuðu 7500 kr parið MEÐ ShopUSA en upprunalegt verð í Intersport var 10.000 fyrir skóparið... ALLTAF AÐ GRÆÐA!!!
Lag dagsins er án efa Money með Ze Pink Flute