föstudagur, júní 01, 2007
Dramatík eða kurteisi?
Vaknaði að venju kl. 06:00 í morgun en var ekki alveg að nenna á fætur... þangað til að ég heyrði einhverjar samræður berast inn um gluggann hjá okkur. Ég stökk á fætur og gekk að glugganum og þá gengu svívirðingarnar á víxl hjá pari sem býr hérna í götunni. Ég held reyndar að þau séu ekki par lengur. Allaveganna var þetta þannig að gaurinn var með annarri stelpu um seinustu helgi... annarri heldur en kærustu sinni.
Merkilegast þótti mér samt að heyra svona mikla heift og svona mikil sárindi í venjulegri talhæð. Engin öskur eða læti... bara svívirðingar í sama styrk og maður talar venjulega.
Almenn kurteisi til þess að vekja ekki nágranna sína?
Í morgun var svo seinasti dagurinn hjá mér í power-prógramminu og ég sé fram á það að sleppa fyrirhuguðu hvíldinni minni sem ég ætlaði mér að fá á morgun og byrja nýtt 'cycle' til þess að ná einni umferð áður en ég fer út á miðvikudagsmorguninn... OMG! Ég er að fara út eftir 4 daga!!! Sjetturinn!
Annars bara hress...
Lag dagsins er You know my name með Chris Cornell af nýju plötunni hans: Carry on en þetta er jafnframt Bond-lagið úr Casino Royale
Merkilegast þótti mér samt að heyra svona mikla heift og svona mikil sárindi í venjulegri talhæð. Engin öskur eða læti... bara svívirðingar í sama styrk og maður talar venjulega.
Almenn kurteisi til þess að vekja ekki nágranna sína?
Í morgun var svo seinasti dagurinn hjá mér í power-prógramminu og ég sé fram á það að sleppa fyrirhuguðu hvíldinni minni sem ég ætlaði mér að fá á morgun og byrja nýtt 'cycle' til þess að ná einni umferð áður en ég fer út á miðvikudagsmorguninn... OMG! Ég er að fara út eftir 4 daga!!! Sjetturinn!
Annars bara hress...
Lag dagsins er You know my name með Chris Cornell af nýju plötunni hans: Carry on en þetta er jafnframt Bond-lagið úr Casino Royale