þriðjudagur, október 16, 2007
Yfirlit...
Jæja... þá er maður loksins kominn heim... maður finnur það vel þegar það er farið að kólna svona og við kærustuparið þurr eins og eyðimörk í húðinni eftir allan þennan raka og sólarvörnina. Ég er loksins búinn að henda öllum myndunum inn í tölvuna og ætlaði að setja nokkrar hérna til þess að hlýja ykkur í kuldanum.
Að yfirgefa Cape Canaveral:
Káetan okkar... þrifin 2svar á dag:

Filipseysku bítlarnir... alveg frábærir:
Stemningin á Bahamas... (klukkan varð orðin 10:30 þarna):

Svona er skipið stórt... 12 hæðir og getur tekið 3000 gesti og 1200 starfsmenn!
Svo fengum við alltaf svona handklæðadýr á kvöldin:
Coki-beach á St. Thomas stóð uppúr... þar brunnum við líka :\
Krúttí!!!
Alexander þjónninn okkar (t.v.) og Florentino brauð/vatnsmaðurinn okkar:

Þetta var bara svo rosalega geggjað að það nær ekki neinni átt! Það er ekki frá því að maður bóki bara næstu ferð sem fyrst... þetta er svo leiðin til þess að eyða fríinu sínu að það hálfa væri nóg. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér þetta eitthvað nánar er bent á heimasíðuna hjá Guðrúnu Jenkins:
www.floridafri.com
www.gunnatravel.com
Lifi rokkið... sjóræningjatilvísun dagsins er: 'Cut your leg' = Að verða drukkin/nn
(fengið úr Sjóræningjaorðabókinni).
Að yfirgefa Cape Canaveral:
Svona er skipið stórt... 12 hæðir og getur tekið 3000 gesti og 1200 starfsmenn!
Þetta var bara svo rosalega geggjað að það nær ekki neinni átt! Það er ekki frá því að maður bóki bara næstu ferð sem fyrst... þetta er svo leiðin til þess að eyða fríinu sínu að það hálfa væri nóg. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér þetta eitthvað nánar er bent á heimasíðuna hjá Guðrúnu Jenkins:
www.floridafri.com
www.gunnatravel.com
Lifi rokkið... sjóræningjatilvísun dagsins er: 'Cut your leg' = Að verða drukkin/nn
(fengið úr Sjóræningjaorðabókinni).