mánudagur, desember 24, 2007
Gleðilega hátíð...
Elsku fjölskylda, vinir og aðrir skápalesarar. Ég óska ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Ég vona að þið hafið það gott um hátíðirnar og fáið flotta pakka!
En eitt hérna smá sem er reyndar ekkert jólalegt en ógeðslega fyndið...
Jim Carrey er hér að taka David Caruso úr CSI: Miami...
Og annað frá Weebl og Bob sem er jafnvel ennþá fyndnara!
Smellið hérna til þess að sjá Weebl og Bob í nýjum glugga
En eitt hérna smá sem er reyndar ekkert jólalegt en ógeðslega fyndið...
Jim Carrey er hér að taka David Caruso úr CSI: Miami...
Og annað frá Weebl og Bob sem er jafnvel ennþá fyndnara!
Smellið hérna til þess að sjá Weebl og Bob í nýjum glugga