miðvikudagur, júní 25, 2008
Ólason, myndir!
Hérna er hann c.a. þriggja mínútu gamall
Ekki alveg sáttur með meðferðina... en eftir að hafa fengið 1 í einkunn af 10 á fyrstu mínútunni þá skoraði hann 9 af 10 eftir 5 mínútur! Flottur gaur!
Hvít-kafloðinn út um allan kroppinn... eitt það krúttlegasta ever!
Hérna má sjá signiture 'plömmer' sem pabbi var að sjálfsögðu stoltur af :þ
Karen á tásurnar... langar og sætar en hann er með úrsmiðahendur alveg eins og pabbi, afi, langafi og stóri bróðir!
Stóri bróðir var fyrstur í fjölskyldunni til að sjá litla bróðir og stillti sér upp stoltur á svip.
Svo fékk stóri bróðir líka að halda á litla bróðir
Hérna er yngri Ólason kominn í eigu þvottahúsa sjúkrahúsanna með nýja bangsann frá Þóru frænku :þ
Eftir langan og erfiðan dag kúrðu feðgarnir saman, sáttir við lífið og tilveruna.

Ekki alveg sáttur með meðferðina... en eftir að hafa fengið 1 í einkunn af 10 á fyrstu mínútunni þá skoraði hann 9 af 10 eftir 5 mínútur! Flottur gaur!
Hvít-kafloðinn út um allan kroppinn... eitt það krúttlegasta ever!