sunnudagur, júlí 06, 2008
Írskir dagar með augum Ólasonar sr.
Ég tók reyndar nokkrar myndir frá föstudeginum... og hérna eru flestar.
Hlynur... nýfluttur heim frá San Francisco :þ
Feðgarnir Óli, Ólason sr. og Ólason jr. í vagninum:

Karen, Hlynur og baby:

Karen tekur sig vel út í mömmó!

Góður matur, gott veður, góða skapið:

Ég er alveg á því að hann Hlynur eigi eftir að verða frábær ljósmyndari. Hann hefur alltaf haft gott auga fyrir myndefni og einhvernveginn virðist hann kunna betur á myndavélarnar mínar heldur en ég! Hann gat t.d. tekið frábærar landslagsmyndir á gömlumyndavélina mína úr bíl á ferð... geri aðrir betur... en ég set hérna nokkrar myndir frá föstudeginum á Akranesinu... þegar Hlynur Björn Ólason var á bakvið linsuna:












Hananú...!
Hlynur... nýfluttur heim frá San Francisco :þ
Karen, Hlynur og baby:
Karen tekur sig vel út í mömmó!
Góður matur, gott veður, góða skapið:
Ég er alveg á því að hann Hlynur eigi eftir að verða frábær ljósmyndari. Hann hefur alltaf haft gott auga fyrir myndefni og einhvernveginn virðist hann kunna betur á myndavélarnar mínar heldur en ég! Hann gat t.d. tekið frábærar landslagsmyndir á gömlumyndavélina mína úr bíl á ferð... geri aðrir betur... en ég set hérna nokkrar myndir frá föstudeginum á Akranesinu... þegar Hlynur Björn Ólason var á bakvið linsuna:
Hananú...!