sunnudagur, ágúst 29, 2004
Dúettinn Nó-Pí
Jæja... þá er loksins búið að bóka okkur aftur á Café Mörk á Akranesi. Jói og Sigga á mörkinni vildu fá okkur seinasta fimmtudag en við vorum báðir að vinna þá... svo er Villi að vinna næstu 2 fimmtudaga þannig að við vorum bókaðir 23. sept á Mörkinni... allir að láta sjá sig!
Við spilum nú fyrst í óvissu/nýnemaferðinni hjá uppeldisfræðinni sem verður 10. sept. Svo verður Íslandstúrinn fyrstu eða aðra helgina í okt. Þarf að fara að láta bóka okkur.
Við spilum nú fyrst í óvissu/nýnemaferðinni hjá uppeldisfræðinni sem verður 10. sept. Svo verður Íslandstúrinn fyrstu eða aðra helgina í okt. Þarf að fara að láta bóka okkur.
Vart hugað líf...
Fór með Hlyn upp að göngum áðan vegna þess að Kristín amma hans var að fara með Hlyn til Reykjavíkur í afmæli til Ara Sigfússonar frænda Hlyns. Þegar við biðum á bílastæðinu sá ég múkka dröslast í orðsins fyllstu yfir bílastæðið og út í móann (í áttina að sjónum). Ég var einmitt nýbúinn að skella 'tilaðskiptaumdekk-vettlingum' í bílinn og hélt að það hefði verið búið að keyra á hann og hann vildi komast í sjóinn eða eitthvað út í móa bara til að drepast. Ég er nú enginn geðveikur animal-lover, þó svo að mér sé yfirleitt ekki illa við dýr, en ég bara gat ekki horft uppá særðan fugl vera skakklappast í áttina að dauðanum. Ég ákvað að fara út með vettlingana og snúa hann úr hálslið, eins og ég gerði við hérann sem Lars Pedersen keyrði á þegar ég var í heimsókn hjá honum í Danmörku, til þess að enda þjáningar hans. Svo þegar ég nálgaðist hann vildi hann ólmur æla á mig þannig að ég ætlaði að rota hann með grjóti og snúa hann svo úr hálslið. En þegar ég var búinn að taka upp grjótið leit ég í áttina að bílnum mínum og þar sat Hlynur og horfði á allar mínar hreyfingar þannig að ég ákvað að geyma þetta þangað til að hann væri farinn. Ég settist því inní bílinn og sagði honum frá því að stundum væri bara betra fyrir dýrin að deyja heldur en að lifa aðeins lengur svona mikið slösuð. Hann var allur rauður á maganum og það hefur að öllum líkindum verið keyrt á hann... hann gat bara labbað einhver 5-6 skref og þá stoppaði hann og lagðist á magann. Hlynur virtist skilja þetta alveg og til þess að útskýra ennþá frekar fyrir honum ástæðuna fyrir 'líknarmorðinu' sagði ég honum frá héranum í Danmörku. Held samt að hann hafi verið feginn því að þurfa ekki að horfa uppá föður sinn myrða hjálparlaust dýr úti í móa. Þegar Hlynur var svo farinn setti ég vettlingana upp aftur og ætlaði að lina þjáningar múkkans... en hann ældi svo rosalega í áttina að mér að ég hálfpartinn hætti við. Svo þegar ég fór að skoða hann nær, sýndist mér hann bara vera með mýrarrauðu á mallanum svo að ég lét það alfarið í hendurnar á náttúrunni að sjá um múkkagreyið. Hann er líklegast slasaður eftir ákeyrslu... og ég hreinlega vona það bara að ef hann er vængbrotinn að það grói... ef ekki þá lít ég á sjálfann mig sem innocent bystander sem gerði ekki neitt. Ætla ekki að sjá eftir því... En ég hafði þetta bara ekki í mér. Ég gat bara ekki þrusað einhverjum hnullungi í hausinn á honum. Ég vona það að hann hafi það af... þó svo að honum sé líklegast vart hugað líf...
miðvikudagur, ágúst 25, 2004
Til hamingju Gulli og Sigga!
Gulli og Sigga eignuðust stúlku rétt fyrir 6 í morgun. Að því sem ég best veit eru 10 puttar og 10 tásur :) 14 merkur og 52 sentimetrar. Ég var búinn að spá því að það yrði stelpa og sem fyrr reyndist ég sannspár. Til hamingju Gulli og Sigga!
laugardagur, ágúst 21, 2004
Hommaflugan!, 2.stigs brunasár, potturinn og bartarnir
Lenti í einu alveg geggjuðu í vinnunni í dag. Við sátum nokkrir úti í tsjillinu og að geriggi neitt. Við sátum við svona trébekk+borð og ég hallaði mér aðeins fram á borðið þannig að það myndaðist smá 'plummer' (fyrir þá sem ekki vita hvað plummer er, þá er það þegar buxnastrengurinn fer niður að aftan og það sést í skoruna... rassaskoruna...). Haldið þið að það komi bara ekki einhver hommafluga og skellir sér efst á milli rasskinnanna minna!!! Heyrðu... ekki nóg með það... heldur er þetta einhver svona stingi-fluga þannig að ég panika og fer með puttana beint að ná í helvítið... Þá næ ég að stinga mig á broddinum á henni og það kemur blóð á puttana á mér! Ekki nóg með að hún náði að stinga mig í rassinn... heldur náði hún að stinga mig líka í annan puttann og skilja broddin eftir þar! Heimi Berg fannst ekki sniðugt að ég hefði strax beðið hann um að kíkja á rassgatið á mér til að athuga hvort að hún hefði náð að stinga mig í rassinn... þannig að ég bað kollega mína bara að athuga þetta með mér/fyrir mig í sturtu... sem þeir gerðu svo ekki :þ
Þessi hommafluga endaði þar með líf sitt, vegna kynhneigðar sinnar... hversu mikið óréttlæti er það?!?
Ég set hérna link á myndirnar sem ég tók af brunasárinu sem ég fékk í vinnunni fyrir um þremur vikum síðan. Þetta var 2.stigs bruni og var helvíti ljótt á tímabili... en ég fékk ekki ígerð í þetta (sem betur fer) og set bara link af því að þetta er ekki fyrir viðkvæma!
Vill einnig hvetja þá sem þora að kíkja á myndirnar til að taka eftir skurðinum á tánni við hliðina á stóru... þar sem að ég rak mig í einn fótinn á baðkarinu sem ég kældi brunasárið í! Hjúds skurður!
(þeirsemákveðaaðkíkjaáþessarmyndirgeraþaðalfariðáeiginábyrgð)
Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Svo eru hérna myndir af nýja rammaggspottinum hennar Mömmu Rokk... ég mátti ekki fara í hann þegar hann kom útaf sárinu... svo var ég farinn að pakka löppinni í plastpoka þegar mér var farið að leiðast þófið :)
Svo erum við bræðurnir að safna börtum :þ Atli fær þessa flottu kótilettubarta á meðan ég hef ákveðið að safna svona gisnum börtum eins og enskir aðalsmenn voru með á árum áður... :þ Afþvíaðégfæbarasvonagisnabarta... :´(
Gaman að því!
Svo í lokin er hérna mynd sem ætti nú að fá ykkur til að brosa aðeins... ég ætla svoleiðis rétt að vona það!!! En svona getur maður verið sætur þegar maður er nývaknaður eftir að hafa sofnað með rakt hárið :þ
Hvort er ég nú prinsessa eða prins á þessari mynd???
Þessi hommafluga endaði þar með líf sitt, vegna kynhneigðar sinnar... hversu mikið óréttlæti er það?!?
Ég set hérna link á myndirnar sem ég tók af brunasárinu sem ég fékk í vinnunni fyrir um þremur vikum síðan. Þetta var 2.stigs bruni og var helvíti ljótt á tímabili... en ég fékk ekki ígerð í þetta (sem betur fer) og set bara link af því að þetta er ekki fyrir viðkvæma!
Vill einnig hvetja þá sem þora að kíkja á myndirnar til að taka eftir skurðinum á tánni við hliðina á stóru... þar sem að ég rak mig í einn fótinn á baðkarinu sem ég kældi brunasárið í! Hjúds skurður!
(þeirsemákveðaaðkíkjaáþessarmyndirgeraþaðalfariðáeiginábyrgð)
Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Svo eru hérna myndir af nýja rammaggspottinum hennar Mömmu Rokk... ég mátti ekki fara í hann þegar hann kom útaf sárinu... svo var ég farinn að pakka löppinni í plastpoka þegar mér var farið að leiðast þófið :)
Svo erum við bræðurnir að safna börtum :þ Atli fær þessa flottu kótilettubarta á meðan ég hef ákveðið að safna svona gisnum börtum eins og enskir aðalsmenn voru með á árum áður... :þ Afþvíaðégfæbarasvonagisnabarta... :´(
Gaman að því!
Svo í lokin er hérna mynd sem ætti nú að fá ykkur til að brosa aðeins... ég ætla svoleiðis rétt að vona það!!! En svona getur maður verið sætur þegar maður er nývaknaður eftir að hafa sofnað með rakt hárið :þ
Hvort er ég nú prinsessa eða prins á þessari mynd???
mánudagur, ágúst 16, 2004
51 ars madur langar ad kynnast theldökkri konu sem er 40 til 48 àra med nain kynni i huga. Uppl. I s. xxx-xxxx Smaauglysingar Fréttabladsins...
SMSbloggfærslu sendi Rokkarinn (gsm) (3546958701)
Sent með GSMbloggi Og Vodafone
SMSbloggfærslu sendi Rokkarinn (gsm) (3546958701)
Sent með GSMbloggi Og Vodafone
sunnudagur, ágúst 15, 2004
The wedding singer a.k.a. Mr. Goosebums...
Það gekk ótrúlega vel hjá mér að syngja í brúðkaupinu í gær. Brúðhjónin Árni Eyþór og Hanna Gróa voru hæstánægð sem og foreldrar þeirra og aðrir brúðkaupsgestir. Ég söng 4 lög í kirkjunni: Amazing grace (Á brúðkaupsdag), Against all odds (Phil Collins), Ást við fyrstu sýn og Your song (Elton John/Moulin Rouge útgáfa). Geir Guðjóns var einmitt gestur í kirkjunni og spurði mig að því hvernig manni liði nú eftir að hafa verið með 'performance of a lifetime' og hafa ekki einu sinni fengið klapp fyrir :þ
Það er ekki laust við að maður líti svolítið stórt á sig núna þegar maður er kominn á sama plan og Bjarni Ara, Páll Rósinkrans, Páll Óskar og Stefán Hilmarsson sem einsöngvari í brúðkaupum :þ Spurning um að sækja um á Fylgjunni (Bylgjunni) að fá að vera með eigin útvarpsþátt eins og ædolið mitt... Bjarni Ara... Hahahaha
En ég kann líka fleiri lög ef þið eruð að fara að gifta ykkur... endilega hafa samband ;)
Það er ekki laust við að maður líti svolítið stórt á sig núna þegar maður er kominn á sama plan og Bjarni Ara, Páll Rósinkrans, Páll Óskar og Stefán Hilmarsson sem einsöngvari í brúðkaupum :þ Spurning um að sækja um á Fylgjunni (Bylgjunni) að fá að vera með eigin útvarpsþátt eins og ædolið mitt... Bjarni Ara... Hahahaha
En ég kann líka fleiri lög ef þið eruð að fara að gifta ykkur... endilega hafa samband ;)
laugardagur, ágúst 14, 2004
Ekki enn séd olétta konu i thokunni... Brudkaup a morgun
SMSbloggfærslu sendi Rokkarinn (gsm) (3546958701)
Sent með GSMbloggi Og Vodafone
SMSbloggfærslu sendi Rokkarinn (gsm) (3546958701)
Sent með GSMbloggi Og Vodafone
sunnudagur, ágúst 08, 2004
Ammæli... GayPride... Plága
Ætla að henda inn nokkrum myndum sem Hlynur smellti af í afmæli Helgu sys um seinustu helgi... geri það á morgun.
Við skelltum okkur í bæinn í gær, ég, Hlynur, Mamma Rokk, Þóra sys og Erla vinkona Þóru. Bara til þess að kíkja á GayPride skrúðgönguna. Þvílíkt magn af fólki... talað um 40þús í fréttunum... held að það hafi verið fleira fólk... Enn og aftur lét ég Hlyn um myndatökuna þar sem að þessi drengur hefur bara eitthvað auga fyrir hlutunum...! Ég var reyndar að kompressa þær núna áðan og þær verða allar loðnari fyrir vikið :o[ en ég ætla að kíkja betur áidda á morgun áður en ég upload-a þeim og set þær inná bloggið...
Við sáum Margréti Pálu og ég náði ágætis mynd af henni þar sem að hún er að heilsa mér til baka :) (þekkj'ana sko...)
Náði einnig mynd af Kiddu Rokk þar sem að hún er að heilsa okkur til baka :) (þekkjum'ana líka)
Svo náði Hlynur hnakkamynd af Jónsa í röngum götum... þar sem að hann var á palli á bíl og yfirskriftin á kröfuspjaldinu var 'Íþróttamenn eru líka hommar!' Skrýtið að koma í DV og vera með einhverjar yfirlýsingar að hann séiggi hommi... það er bara allt í lagi ef hann er hommi... hann þarf ekkert að skammast sín fyrir það! Er það nokkuð?!? Einn sá hommalegasti í Evrópu allaveganna... og þótt víðar væri leitað... 'Sonur minn er ekki hommi... hann er fullkominn eins og ég...'
Og svo er það heilhveitis plágan sem er búin að taka undir herbergið mitt hjá Mömmu Rokk... það eru núna 2 hrossaflugur og 3 fiðrildi... Svo var einhver að segja mér eitt CUI (CompletelyUselessInformation) en það var að meðal manneskja í heiminum étur óvart 6 eða 7 köngulær yfir ævina... Ágætis CUI þar á ferðinni... en hvað ætli við feðgarnir náum að éta mikið afissu drasli í nótt?!? Kannski að maður þurfi bara ekkert að borða fyrr en annað kvöld?!?
Leiterz
Við skelltum okkur í bæinn í gær, ég, Hlynur, Mamma Rokk, Þóra sys og Erla vinkona Þóru. Bara til þess að kíkja á GayPride skrúðgönguna. Þvílíkt magn af fólki... talað um 40þús í fréttunum... held að það hafi verið fleira fólk... Enn og aftur lét ég Hlyn um myndatökuna þar sem að þessi drengur hefur bara eitthvað auga fyrir hlutunum...! Ég var reyndar að kompressa þær núna áðan og þær verða allar loðnari fyrir vikið :o[ en ég ætla að kíkja betur áidda á morgun áður en ég upload-a þeim og set þær inná bloggið...
Við sáum Margréti Pálu og ég náði ágætis mynd af henni þar sem að hún er að heilsa mér til baka :) (þekkj'ana sko...)
Náði einnig mynd af Kiddu Rokk þar sem að hún er að heilsa okkur til baka :) (þekkjum'ana líka)
Svo náði Hlynur hnakkamynd af Jónsa í röngum götum... þar sem að hann var á palli á bíl og yfirskriftin á kröfuspjaldinu var 'Íþróttamenn eru líka hommar!' Skrýtið að koma í DV og vera með einhverjar yfirlýsingar að hann séiggi hommi... það er bara allt í lagi ef hann er hommi... hann þarf ekkert að skammast sín fyrir það! Er það nokkuð?!? Einn sá hommalegasti í Evrópu allaveganna... og þótt víðar væri leitað... 'Sonur minn er ekki hommi... hann er fullkominn eins og ég...'
Og svo er það heilhveitis plágan sem er búin að taka undir herbergið mitt hjá Mömmu Rokk... það eru núna 2 hrossaflugur og 3 fiðrildi... Svo var einhver að segja mér eitt CUI (CompletelyUselessInformation) en það var að meðal manneskja í heiminum étur óvart 6 eða 7 köngulær yfir ævina... Ágætis CUI þar á ferðinni... en hvað ætli við feðgarnir náum að éta mikið afissu drasli í nótt?!? Kannski að maður þurfi bara ekkert að borða fyrr en annað kvöld?!?
Leiterz
sunnudagur, ágúst 01, 2004
Brjáluð stemning!!!
Spileríið gekk vel á Café Mörk á föstudagskvöldið síðasta. Við spiluðum í um 3 tíma og það skapaðist geðveik stemning! Frá kl. 2 til 3:30 var dansgólfið troðfullt og við náðum að halda ótrúlega góðu tempói og góðri stemningu. Þetta fyrsta kráargigg okkar heppnaðist því ótrúlega vel.
Ég talaði við Hjalta sem sér um Valaskjálf á Egilsstöðum og tók hann ótrúlega vel í að fá okkur til þess að spila þar í september. Þannig að það lítur allt út fyrir það að Íslandstúrinn hjá Nó-Pí verði að raunveruleika í september. Við stefnum á að spila á Selfossi á fimmtudagskvöldi, Valaskjálf Egilsstöðum á föstudagskvöldi, Akureyri á laugardagskvöldi og kannski Akranesi sunnudagskvöldi.
Við reiknum fastlega með því að við spilum aftur á Akranesi fyrr en seinna og þá á Café Mörk.
Svo er lítið mál að fá okkur að spila í afmælisveislum eins og í gær, þegar við spiluðum í afmæli Helgu systir hérna á pallinum hjá Mömmu Rokk þar sem fjölskylda, vinir og vandamenn voru hæstánægð með flutning okkar Villa þar sem við spiluðum í c.a. 45 mínútur.
695-8701 er bókanasíminn :)
Lifi rokkið!!!
Ég talaði við Hjalta sem sér um Valaskjálf á Egilsstöðum og tók hann ótrúlega vel í að fá okkur til þess að spila þar í september. Þannig að það lítur allt út fyrir það að Íslandstúrinn hjá Nó-Pí verði að raunveruleika í september. Við stefnum á að spila á Selfossi á fimmtudagskvöldi, Valaskjálf Egilsstöðum á föstudagskvöldi, Akureyri á laugardagskvöldi og kannski Akranesi sunnudagskvöldi.
Við reiknum fastlega með því að við spilum aftur á Akranesi fyrr en seinna og þá á Café Mörk.
Svo er lítið mál að fá okkur að spila í afmælisveislum eins og í gær, þegar við spiluðum í afmæli Helgu systir hérna á pallinum hjá Mömmu Rokk þar sem fjölskylda, vinir og vandamenn voru hæstánægð með flutning okkar Villa þar sem við spiluðum í c.a. 45 mínútur.
695-8701 er bókanasíminn :)
Lifi rokkið!!!