miðvikudagur, september 29, 2004
Nó-Pí á Mörkinni! Smellið á myndirnar fyrir 'full size'
Við Villi að fara að byrja að spila:
Flottur sparigítarinn (þessi guli):
Þvílík innlifun!!!
Vóóó... lissen tú ðe mjúsikk (The Doobie brothers - Listen to the music):
Lag eftir: Ze Pink Flute (Þýsk pönkhljómsveit frá c.a. '70):
Gógópíurnar okkar (vantar Mömmu Rokk á þessa mynd):
Dans- og sitjistemmari:
Dansstemmari og flotti nýji mixerinn minn (all_þýskur):
Vopnin:
Spilum næstum því hvað sem er fyrir utan kósakkamússík... sérhæfum okkur í gömlu og góðu rokki... þessu eina sanna!
Hægt er að panta okkur í ammæli, almennt fyllerí og þess háttar í síma 695-8701
:)
Flottur sparigítarinn (þessi guli):
Þvílík innlifun!!!
Vóóó... lissen tú ðe mjúsikk (The Doobie brothers - Listen to the music):
Lag eftir: Ze Pink Flute (Þýsk pönkhljómsveit frá c.a. '70):
Gógópíurnar okkar (vantar Mömmu Rokk á þessa mynd):
Dans- og sitjistemmari:
Dansstemmari og flotti nýji mixerinn minn (all_þýskur):
Vopnin:
Spilum næstum því hvað sem er fyrir utan kósakkamússík... sérhæfum okkur í gömlu og góðu rokki... þessu eina sanna!
Hægt er að panta okkur í ammæli, almennt fyllerí og þess háttar í síma 695-8701
:)
mánudagur, september 27, 2004
ÓEÐLI KUÐL-SKEINARANS
Margir vilja halda því fram að salernið sé eini griðarstaðurinn á heimilinu. Yfirleitt gerir enginn athugasemd við það er ég bregði mér á salerni og læsi. Buffa.sig kúkar ekki með opið. Buffa.sig skítur heldur ekki hvar sem er. Almenningssalerni eru sýklabæli þar sem margur óbjóðurinn hefur skeint sér skakkt og sullað útfyrir. En þar sem fólk drullar yfirleitt í einrúmi getur verið erfitt að átta sig á því hvaða tækni beitt er við þerrun þarms. Sumir eru kjánar; hafa ekkert skynbragð á skeiningum og eru því alltaf með hálfskolaða görn og brunasár í taði. Aðrir gleyma sér í gleðinni og skeina sér ekki; gleymiskeinarar. Meðferð pappírsins er lykilatriði hér. Það er ekki sama hvernig brot er á pappírnum. Sumt fólk skeinir sér eins og það gerði 6 ára gamalt. Skeiniumræða er aldrei upp á yfirborðinu og því ekki möguleiki á að ræða aðferðir til að brjóta saman.
Buffa.sig hefur það ávallt að leiðarljósi að brjóta pappír það vel svo engin hætta sé á að fá tað á puttaling. Sú aðferð sem Buffa.sig beitir má lýsa á eftirfarandi máta:
Glennir vel út görn svo tað setjist ekki á rasskinnar – best er að hann smelli út og fái 100% frítt fall. Ef hann rekst í taðkinnar er hætt við því að hann detti skakkt. Það kallast að vera með skakkt rassgat. Er athöfn lýkur tekur Buffa.sig pappír, togar í rúllu sem nemur 4-6 pappírsbútum, og brýtur þetta pent saman [eins og handklæði]. Þannig virkar þetta eins og góð borðtuska í görn. Þetta skapar nánast enga hættu á því að fá bjakk á fingur. Gæta skal þess að þjösnast ekki í görn því þá er hætta á því að pappír rifni [sérstaklega á ógeðssalernum með low-budget pappír] og fingur fer upp í görn = tað á putta. Takið á því þar til ekkert sést í pappír.
Buffa.sig var eitt sinn staddur í teiti með vitleysingum. Tók hann þar stól og stillti fyrir framan hópinn og varð sér úti um þarmþerri. Teitisgestir settust hver af öðrum í stólinn og sýndu Buffa.sig hvernig skeiniaðferðir þeir brúkuðu. Nokkrir brúkuðu sömu aðferð og Buffa.sig en sumir áttu það samt til að þerra þarm með pappír, brjóta hann svo saman og þerra aftur. Það er ógeð og skapar hættu á því að fá taðputta.
Buffa.sig rak í rogastans þegar eitt slubbabarnið deildi sínum þerriaðferðum. Viðkomandi greip rúlluna og reif góða lengju af sem hann svo kuðlaði saman í lúku. Það var engin regla á þessu kuðli, bara einhver pappírskúla. Þetta er svo mikill viðbjóður. Buffa.sig lét viðkomandi vita af óeðli og þeim sóðaskap sem slíkri aðferð fylgir. Buffa.sig veit að þeir sem skeina sér á þennan máta fengu aldrei ráðleggingar foreldra um það hvernig skuli þerr’ann = ekkert uppeldi. Það kæmi mér ekki á óvart að þetta lið standi við iðju sína.
Eðlilega þarf varla að taka það fram að skríllinn er kuðskeinir.
Höf: Buffa.sig
Buffa.sig hefur það ávallt að leiðarljósi að brjóta pappír það vel svo engin hætta sé á að fá tað á puttaling. Sú aðferð sem Buffa.sig beitir má lýsa á eftirfarandi máta:
Glennir vel út görn svo tað setjist ekki á rasskinnar – best er að hann smelli út og fái 100% frítt fall. Ef hann rekst í taðkinnar er hætt við því að hann detti skakkt. Það kallast að vera með skakkt rassgat. Er athöfn lýkur tekur Buffa.sig pappír, togar í rúllu sem nemur 4-6 pappírsbútum, og brýtur þetta pent saman [eins og handklæði]. Þannig virkar þetta eins og góð borðtuska í görn. Þetta skapar nánast enga hættu á því að fá bjakk á fingur. Gæta skal þess að þjösnast ekki í görn því þá er hætta á því að pappír rifni [sérstaklega á ógeðssalernum með low-budget pappír] og fingur fer upp í görn = tað á putta. Takið á því þar til ekkert sést í pappír.
Buffa.sig var eitt sinn staddur í teiti með vitleysingum. Tók hann þar stól og stillti fyrir framan hópinn og varð sér úti um þarmþerri. Teitisgestir settust hver af öðrum í stólinn og sýndu Buffa.sig hvernig skeiniaðferðir þeir brúkuðu. Nokkrir brúkuðu sömu aðferð og Buffa.sig en sumir áttu það samt til að þerra þarm með pappír, brjóta hann svo saman og þerra aftur. Það er ógeð og skapar hættu á því að fá taðputta.
Buffa.sig rak í rogastans þegar eitt slubbabarnið deildi sínum þerriaðferðum. Viðkomandi greip rúlluna og reif góða lengju af sem hann svo kuðlaði saman í lúku. Það var engin regla á þessu kuðli, bara einhver pappírskúla. Þetta er svo mikill viðbjóður. Buffa.sig lét viðkomandi vita af óeðli og þeim sóðaskap sem slíkri aðferð fylgir. Buffa.sig veit að þeir sem skeina sér á þennan máta fengu aldrei ráðleggingar foreldra um það hvernig skuli þerr’ann = ekkert uppeldi. Það kæmi mér ekki á óvart að þetta lið standi við iðju sína.
Eðlilega þarf varla að taka það fram að skríllinn er kuðskeinir.
Höf: Buffa.sig
laugardagur, september 25, 2004
Trylltur Teitur, slagsmál við dyravörð og blóðugir skór!
Shit maður!!! Þessi Teitur var með þeim allra skemmtilegustum og brjáluðustum!!! Það var ótrúlega gaman hérna og alveg fullt af fólki. Teiturinn stóð til 02:00 og var sungið og spilað alveg hástöfum þangað til. Ég er alveg mest hissa á því að það hafi enginn hringt á lögregluna né komið hingað og kvartað... kannski var mússíkin svona skemmtileg? Hver veit?
Svo fórum við niðrí bæ... til að gera langa sögu stutta týndi Þóra sys veskinu sínu, tapaði kápunni sinni, lenti í slagsmálum við dyravörð á Nellý's, skúraði anddyrið með jakkanum mínum... Ég bjargaði henni líklegast frá því að koma illa útleikin frá þessum viðskiptum með því að halda henni niðri og róa hana og fara svo með henni út. Það sá samt meira á dyraverðinum heldur en henni :þ
Þegar ég fór svo á aðalfund Félags ábyrgra feðra kl. 14 í dag sá ég að skórnir mínir (þessir hvítu) voru allir alblóðugir!!! Þá var einhver gaur þarna inná Nellý's sem var með skurð á hendinni og honum hafði blætt, á einhvern undarlegan hátt, yfir skónna mína... frekar subbó að vera með blóð á hvítum skóm.
Þessi fundur sem ég fór á var nú svona, svona... Þetta er ótrúlega þarft félag... og pælingin er góð hjá þeim... en málefnanlega er þetta ekki gott félag. Það vill meina að konur stjórni öllu í sambandi við forsjár-, umgengnis- og meðlagsmál. Að hlutur karla sé skertur vegna þessa... stundum er þetta frekar ómálefnanlegar pælingar. Ég ákvað að sitja á mér þó svo að ég væri MJÖG ósammála sumum hlutum sem þeir eru að agitera... vegna þess að ég gæti hugsanlega nýtt mér í B.A. ritgerðinni að tala við formann félagsins... ekki vegna þess að ég er hrifinn af því sem hann segir eða repprísentar... heldur að það geti gefið mér annað sjónarhorn. Þeir alhæfa allt of mikið.
Spileríið hjá Dúettnum Nó-Pí á Mörkinni gekk rosalega vel. Það hafa verið svona 50-60 manns á Mörkinni og við náðum upp ágætisstemningu. Ég ætla að segja meira frá því þegar ég er búinn að fá myndavélina mína til baka frá mömmu Rokk. Þá hendi ég inn nokkrum myndum ásamt umfjöllun.
En nokkuð skemmtilegt gerðist í gær (þar sem að enginn slasaðist). Ákveðnir menn sem ég kannast aðeins við lentu í þessu atviki hér. Hahaha... þetta er nú meiri vitleysingarnir :þ En þetta var allaveganna þannig að ökumaðurinn var eitthvað að skoða geislaspilarann og svo þegar hann leit upp þá sá hann allt í einu stórann stein (steinstöpla) og bíllinn endaði á hvolfi! Þeir litu hver á annan og ákváðu að flýja af vettvangi þar sem að þeir voru allir drukknir. Einn af þeim var fastur afturí þar sem hann var í bílbelti og sagði við hina: „Flýjiði strákar... flýjiði!!!“ HAHAHA
Það er hægt að hlæja að þessu þar sem að enginn slasaðist... svona eridda stundum bara... :þ
Meira bráðum... bestu kveðjur...
Óli Rokkari
Svo fórum við niðrí bæ... til að gera langa sögu stutta týndi Þóra sys veskinu sínu, tapaði kápunni sinni, lenti í slagsmálum við dyravörð á Nellý's, skúraði anddyrið með jakkanum mínum... Ég bjargaði henni líklegast frá því að koma illa útleikin frá þessum viðskiptum með því að halda henni niðri og róa hana og fara svo með henni út. Það sá samt meira á dyraverðinum heldur en henni :þ
Þegar ég fór svo á aðalfund Félags ábyrgra feðra kl. 14 í dag sá ég að skórnir mínir (þessir hvítu) voru allir alblóðugir!!! Þá var einhver gaur þarna inná Nellý's sem var með skurð á hendinni og honum hafði blætt, á einhvern undarlegan hátt, yfir skónna mína... frekar subbó að vera með blóð á hvítum skóm.
Þessi fundur sem ég fór á var nú svona, svona... Þetta er ótrúlega þarft félag... og pælingin er góð hjá þeim... en málefnanlega er þetta ekki gott félag. Það vill meina að konur stjórni öllu í sambandi við forsjár-, umgengnis- og meðlagsmál. Að hlutur karla sé skertur vegna þessa... stundum er þetta frekar ómálefnanlegar pælingar. Ég ákvað að sitja á mér þó svo að ég væri MJÖG ósammála sumum hlutum sem þeir eru að agitera... vegna þess að ég gæti hugsanlega nýtt mér í B.A. ritgerðinni að tala við formann félagsins... ekki vegna þess að ég er hrifinn af því sem hann segir eða repprísentar... heldur að það geti gefið mér annað sjónarhorn. Þeir alhæfa allt of mikið.
Spileríið hjá Dúettnum Nó-Pí á Mörkinni gekk rosalega vel. Það hafa verið svona 50-60 manns á Mörkinni og við náðum upp ágætisstemningu. Ég ætla að segja meira frá því þegar ég er búinn að fá myndavélina mína til baka frá mömmu Rokk. Þá hendi ég inn nokkrum myndum ásamt umfjöllun.
En nokkuð skemmtilegt gerðist í gær (þar sem að enginn slasaðist). Ákveðnir menn sem ég kannast aðeins við lentu í þessu atviki hér. Hahaha... þetta er nú meiri vitleysingarnir :þ En þetta var allaveganna þannig að ökumaðurinn var eitthvað að skoða geislaspilarann og svo þegar hann leit upp þá sá hann allt í einu stórann stein (steinstöpla) og bíllinn endaði á hvolfi! Þeir litu hver á annan og ákváðu að flýja af vettvangi þar sem að þeir voru allir drukknir. Einn af þeim var fastur afturí þar sem hann var í bílbelti og sagði við hina: „Flýjiði strákar... flýjiði!!!“ HAHAHA
Það er hægt að hlæja að þessu þar sem að enginn slasaðist... svona eridda stundum bara... :þ
Meira bráðum... bestu kveðjur...
Óli Rokkari
fimmtudagur, september 23, 2004
Bjór minn vor...
Bjór minn vor, þú sem ert í flösku.
Frelsist þinn tappi, til komi þín froða.
Freyði þínir humlar, svo í glasi sem í munni.
Svalaðu í dag mínum daglega þorsta,
og skeyttu ei um vísaskuldir, svo og líka
hjá þyrstumnautum mínum.
Eigi leið þú oss á Astro, heldur ei á Nasa,
því að þitt er valdið, gleðin og stuðið,
að eilífu, Kaffi Mörk.
Frelsist þinn tappi, til komi þín froða.
Freyði þínir humlar, svo í glasi sem í munni.
Svalaðu í dag mínum daglega þorsta,
og skeyttu ei um vísaskuldir, svo og líka
hjá þyrstumnautum mínum.
Eigi leið þú oss á Astro, heldur ei á Nasa,
því að þitt er valdið, gleðin og stuðið,
að eilífu, Kaffi Mörk.
ALGJÖR SNILLD!!!
Prófiði þetta http://c10.20q.net/btest... þetta er geðveikur tímaþjófur... en snjall mófó!!!
Náði reyndar að vinna einu sinni... ;)
MÖRKIN Í KVÖLD!!!
Náði reyndar að vinna einu sinni... ;)
MÖRKIN Í KVÖLD!!!
miðvikudagur, september 22, 2004
Bloggleti...
Hæbb... ég hef þjáðst af bloggleti og annríki seinustu daga... alltaf svo bissí... en eftir morgundaginn ætti nú að róast hjá mér... ég er að spá í að henda villtum Teiti fram af svölunum hjá mér á föstudaginn... bara til að ergja gaurinnfyrirneðanmigsemkanniggjaðleggjaogeralgjörgúrka!
... og þér, ágæti lesandi, er boðið að henda þessum Teiti með mér og valinkunnum einstaklingum úr íslensku skemmtanalífi fram af svölunum föstudagskvöldið... ágætt ef þú myndir samt boða komu þína svo ég geti áætlað hversu mikið af kræsingum ég á að hafa til reiðu :)
Dúettinn Nó-Pí treður upp á Café Mörk á Akranesi annað kvöld og munu þeir sýna algjöra snilli í meðferð gamalla rokkslagara og ungapopps :) Óli og Villi leyfa ykkur að heyra undurfagra tóna frá 10 um kvöldið til 01 eða þar til að lögreglan hendir öllum út!
Hey já... btw... Ég og Villi renndum upp að hlið lögreglubíls á rauðu ljósi í dag og í húmors-tremma skellti ég DPD (Díp Pörpúl Drekanum) í N (Njútral - Hlutlausann) og þandi helvítið :þ Leit svo yfir í löggubílinn með 'jæja...þoriruíspyrnukjéllínginþín?!?' svipnum mínum HAHAHA
Fattaði svo þegar við tókum af stað að ég á ennþá eftir að láta skoða bílinn og að ég er ekki búinn að borga tryggingarnar :þ HAHAHAHA en löggunni fannst þetta bara fyndið... elti mig reyndar svolítið lengi... en beygði svo annað... Hjúkkitt!
Kemur þú á Mörkina annað kvöld?
... og þér, ágæti lesandi, er boðið að henda þessum Teiti með mér og valinkunnum einstaklingum úr íslensku skemmtanalífi fram af svölunum föstudagskvöldið... ágætt ef þú myndir samt boða komu þína svo ég geti áætlað hversu mikið af kræsingum ég á að hafa til reiðu :)
Dúettinn Nó-Pí treður upp á Café Mörk á Akranesi annað kvöld og munu þeir sýna algjöra snilli í meðferð gamalla rokkslagara og ungapopps :) Óli og Villi leyfa ykkur að heyra undurfagra tóna frá 10 um kvöldið til 01 eða þar til að lögreglan hendir öllum út!
Hey já... btw... Ég og Villi renndum upp að hlið lögreglubíls á rauðu ljósi í dag og í húmors-tremma skellti ég DPD (Díp Pörpúl Drekanum) í N (Njútral - Hlutlausann) og þandi helvítið :þ Leit svo yfir í löggubílinn með 'jæja...þoriruíspyrnukjéllínginþín?!?' svipnum mínum HAHAHA
Fattaði svo þegar við tókum af stað að ég á ennþá eftir að láta skoða bílinn og að ég er ekki búinn að borga tryggingarnar :þ HAHAHAHA en löggunni fannst þetta bara fyndið... elti mig reyndar svolítið lengi... en beygði svo annað... Hjúkkitt!
Kemur þú á Mörkina annað kvöld?
föstudagur, september 17, 2004
Mússí mússí...
Hæ pípol...
1. Til hamingju Valla!
2. Sturta án vatns
3. Mússí mússí fílíngur
4. Gó mamma Rokk og aðrir kennarar
5. Óvissuferðin
6. Nó-Pí á Mörkinni
1. Til hamingju Valla með að vera búin með BA ritgerðina þína!
2. Lenti í því einkennilega drasli að fara í sturtu án vatns eftir vinnu í dag. Tók eina aukavakt og fór svo í sturtu, náði að bleyta mig aðeins, sápaði mig allan og svo var vatnið bara búið!?!?! Kallinn reddaði sér nú þannig að ég fann einn krana í baðhúsinu (öllu!!!) sem framkallaði bara sjóðandi heitt vatn, fyllti ruslafötu (tók pokann úr) og stóð svo í sturtuklefanum, beygði mig fram yfir fötuna og notaði lófana til þess að ausa á mig og skola sápuhelvítið af mér! :( Tuttuguogsjömínútna sturta þar á ferð...
3. Sótti Hlyn í dag og það kom einhver svona mússí mússí fílíngur yfir mig allan... kannski líka af því að hann er búinn að vera eins og ég veit ekki hvað... elskar allt og alla :) Hann er bara orðinn svo stór drengurinn! Maður verður að passa sig á því að koma ekki fram við hann eins og smábarn :þ En hann er líka orðinn svo þroskaður í talsmáta og hugsun... þau eru fljót að hlaupa fram úr manni þessi börn.
4. Ég styð kennara heilshugar í kjarabaráttu sinni... og ÞEGAR þau fara í verkfall þá er bara að halda þetta helvíti út. Það er eins og að öll virðing fyrir þessu starfi sé horfin! Að mínu mati er þetta mikilvægasta stéttin í samfélagsheildinni... Vegna þess að (í auknum mæli nú til dags) kennarar (leik-, grunn- o.s.frv.) eru meira og meira að sinna uppeldishlutverki foreldra og er kennarastéttin því uppeldis- og menntunarfræðilega séð, hornsteinn samfélags okkar.
Þegar fræðslulögin voru sett (1907) og eingöngu karlar sinntu kennarastarfinu var þetta með virðingamestu störfum samfélagsins og um miðja seinustu öld voru kennarar (frh.sk.-) að fá sömu laun og alþingismenn. Þar fyrir utan gefur kennaramenntunin minnst af sér í aðra höndina miðað við sambærilegt háskólanám!
Gó kennarar... ég styð ykkur heilshugar... Haldiði þetta út og hefjið þessa stétt aftur til virðingar, þó svo að það kosti smá grát og gnístan tanna!
5. Óvissuferðin var ótrúlega vel heppnuð... vel skipulögð... og shit ég gleymdi að ná í kútana! :$ Geri það á morgun... Eníhú... myndirnar tala sínu máli :)
BTW, það fóru 75 lítrar af gullnum veigum guðanna ofan í meðal annars trylltan skrílinn!
6. Dúettin Nó-Pí er að fara að troða upp á Café Mörk öðru sinni núna næstkomandi fimmtudag! Við munum standa við orð okkar og mæta æfðir í þetta sinn :þ Það er geðveikt kúl að geta sagt þetta eftir að hafa haldið dansgólfinu fullu í 1 og hálfann tíma!!!
Ég er búinn að fjárfesta í litlum 12 rása mixer og ég keypti einnig stilliskrúfusett til þess að rípleisa þessa einu sem ég stútaði á hljónstaræ'ingu. 6 rása mixer kostar 26 þúsund og stilliskrúfurnar kosta 11 þúsund... samt er ég að fá 12 rása mixer og stilliskrúfurnar á 18 þús... hvernig fer ég að þessu?!?
Hmmm... 26 + 11 = 18 Meikar sens ekki satt?
Á ekki að mæta og sjá okkur á Mörkinni?!?
1. Til hamingju Valla!
2. Sturta án vatns
3. Mússí mússí fílíngur
4. Gó mamma Rokk og aðrir kennarar
5. Óvissuferðin
6. Nó-Pí á Mörkinni
1. Til hamingju Valla með að vera búin með BA ritgerðina þína!
2. Lenti í því einkennilega drasli að fara í sturtu án vatns eftir vinnu í dag. Tók eina aukavakt og fór svo í sturtu, náði að bleyta mig aðeins, sápaði mig allan og svo var vatnið bara búið!?!?! Kallinn reddaði sér nú þannig að ég fann einn krana í baðhúsinu (öllu!!!) sem framkallaði bara sjóðandi heitt vatn, fyllti ruslafötu (tók pokann úr) og stóð svo í sturtuklefanum, beygði mig fram yfir fötuna og notaði lófana til þess að ausa á mig og skola sápuhelvítið af mér! :( Tuttuguogsjömínútna sturta þar á ferð...
3. Sótti Hlyn í dag og það kom einhver svona mússí mússí fílíngur yfir mig allan... kannski líka af því að hann er búinn að vera eins og ég veit ekki hvað... elskar allt og alla :) Hann er bara orðinn svo stór drengurinn! Maður verður að passa sig á því að koma ekki fram við hann eins og smábarn :þ En hann er líka orðinn svo þroskaður í talsmáta og hugsun... þau eru fljót að hlaupa fram úr manni þessi börn.
4. Ég styð kennara heilshugar í kjarabaráttu sinni... og ÞEGAR þau fara í verkfall þá er bara að halda þetta helvíti út. Það er eins og að öll virðing fyrir þessu starfi sé horfin! Að mínu mati er þetta mikilvægasta stéttin í samfélagsheildinni... Vegna þess að (í auknum mæli nú til dags) kennarar (leik-, grunn- o.s.frv.) eru meira og meira að sinna uppeldishlutverki foreldra og er kennarastéttin því uppeldis- og menntunarfræðilega séð, hornsteinn samfélags okkar.
Þegar fræðslulögin voru sett (1907) og eingöngu karlar sinntu kennarastarfinu var þetta með virðingamestu störfum samfélagsins og um miðja seinustu öld voru kennarar (frh.sk.-) að fá sömu laun og alþingismenn. Þar fyrir utan gefur kennaramenntunin minnst af sér í aðra höndina miðað við sambærilegt háskólanám!
Gó kennarar... ég styð ykkur heilshugar... Haldiði þetta út og hefjið þessa stétt aftur til virðingar, þó svo að það kosti smá grát og gnístan tanna!
5. Óvissuferðin var ótrúlega vel heppnuð... vel skipulögð... og shit ég gleymdi að ná í kútana! :$ Geri það á morgun... Eníhú... myndirnar tala sínu máli :)
BTW, það fóru 75 lítrar af gullnum veigum guðanna ofan í meðal annars trylltan skrílinn!
6. Dúettin Nó-Pí er að fara að troða upp á Café Mörk öðru sinni núna næstkomandi fimmtudag! Við munum standa við orð okkar og mæta æfðir í þetta sinn :þ Það er geðveikt kúl að geta sagt þetta eftir að hafa haldið dansgólfinu fullu í 1 og hálfann tíma!!!
Ég er búinn að fjárfesta í litlum 12 rása mixer og ég keypti einnig stilliskrúfusett til þess að rípleisa þessa einu sem ég stútaði á hljónstaræ'ingu. 6 rása mixer kostar 26 þúsund og stilliskrúfurnar kosta 11 þúsund... samt er ég að fá 12 rása mixer og stilliskrúfurnar á 18 þús... hvernig fer ég að þessu?!?
Hmmm... 26 + 11 = 18 Meikar sens ekki satt?
Á ekki að mæta og sjá okkur á Mörkinni?!?
fimmtudagur, september 16, 2004
og fulla lúkkið...
miðvikudagur, september 15, 2004
Fyrirsætulúkkið...
mánudagur, september 13, 2004
Alveg hreint merkilegt!
Þá er pabbi gaursins sem býr fyrir neðan mig kominn að gera við bílinn... og hann sjálfur hvergi sjáanlegur...
Það er svolítið merkilegt... að þegar eitthvað er að bíldruslunni hans (sem hann getur ekki lagt almennilega í stæðin hérna fyrir utan) þá kemur pabbi hans alltaf og gerir við bílinn og hann lætur aldrei sjá sig til að hjálpa honum eða eitthvað...
En það er svona að vera þrítugur háskólanemi... eiga ekki neitt... og kunna ekki neitt... Hvað er ég svosem að tuða... þegar ég verð orðinn þrítugur verður bílinn minn örugglega orðinn svona lélegur... þá fæ ég bara Mömmu rokk til að kíkja hérna í bæinn og gera við hann... á meðan ég er að dánlóda einhverjum krapa af netinu... og kannski að bora í nefið.
Það er svolítið merkilegt... að þegar eitthvað er að bíldruslunni hans (sem hann getur ekki lagt almennilega í stæðin hérna fyrir utan) þá kemur pabbi hans alltaf og gerir við bílinn og hann lætur aldrei sjá sig til að hjálpa honum eða eitthvað...
En það er svona að vera þrítugur háskólanemi... eiga ekki neitt... og kunna ekki neitt... Hvað er ég svosem að tuða... þegar ég verð orðinn þrítugur verður bílinn minn örugglega orðinn svona lélegur... þá fæ ég bara Mömmu rokk til að kíkja hérna í bæinn og gera við hann... á meðan ég er að dánlóda einhverjum krapa af netinu... og kannski að bora í nefið.
sunnudagur, september 12, 2004
Æska landsins!
„Ef þú hefur ekkert gaman af AC/DC þá máttu éta rassgatið á mömmu þinni!“
Svo mörg voru þau orð... Ég rakst á Svenna frænda áðan og við mættum tveimur guttum sem eru c.a. 8-9 ára og þetta voru alfarið þeirra orð. Þetta er svolítið efnilegt þó svo að það mætti fara minna fyrir dónaskapnum... en skilaboðin eru skýr og komust rakleiðis til skila... LIFI ROKKIÐ!!! :þ
Svo mörg voru þau orð... Ég rakst á Svenna frænda áðan og við mættum tveimur guttum sem eru c.a. 8-9 ára og þetta voru alfarið þeirra orð. Þetta er svolítið efnilegt þó svo að það mætti fara minna fyrir dónaskapnum... en skilaboðin eru skýr og komust rakleiðis til skila... LIFI ROKKIÐ!!! :þ
laugardagur, september 11, 2004
INTERNET!!!
JEEEEEE! Tölvið mitt er 'up-and-runnin' og það er ekkert smá SWEEEET!!!
Óvissuferðin heppnaðist vel í gær... segi ykkur frá því seinna...
Þvoði FIMM þvottavélar áðan... Villi á bara 3 kassa og djembeið eftir hjá mér...
Keypti mér Vanish Oxy Action í dag og það er ekkert smá mikið súrebbni í íbúðinni! Ég þvoði þessar FIMM þvottavélar og stal grindinni hennar Þóru sys og er að láta allt þorna hérna í íbúðinni og það er nett hreingerningalykt hérna núna :þ Iðaði alveg í skinninu að geta þrifið íbúðina! Þreif allt hátt og lágt... með sítrónu Ajaxi og svo súrefnissprengjan frá Vanish... Mæli eindregið með þessari vöru!
Ég ætla að skella mér uppá Skaga í kvöld og taka restina af draslinu mínu heim (hingað).
Seinna pípol!
Óvissuferðin heppnaðist vel í gær... segi ykkur frá því seinna...
Þvoði FIMM þvottavélar áðan... Villi á bara 3 kassa og djembeið eftir hjá mér...
Keypti mér Vanish Oxy Action í dag og það er ekkert smá mikið súrebbni í íbúðinni! Ég þvoði þessar FIMM þvottavélar og stal grindinni hennar Þóru sys og er að láta allt þorna hérna í íbúðinni og það er nett hreingerningalykt hérna núna :þ Iðaði alveg í skinninu að geta þrifið íbúðina! Þreif allt hátt og lágt... með sítrónu Ajaxi og svo súrefnissprengjan frá Vanish... Mæli eindregið með þessari vöru!
Ég ætla að skella mér uppá Skaga í kvöld og taka restina af draslinu mínu heim (hingað).
Seinna pípol!
föstudagur, september 10, 2004
Jæja nú styttist...
Það styttist í Óvissu-/Nýnemaferð Padeiu - Félags uppeldis- og menntunarfræðinema. Dúettinn Nó-Pí mun ekki koma fram heldur verður persónulegi trúbadorinn Óli sem mun troða upp og halda uppi Júróvisjon stemningu eitthvað fram eftir kvöldi. Villi sveik mig... þannig að það er kannski við hæfi að hann sé Nó hlutinn af þessum dúett... „Villi kemstu að spila föstudaginn 10. sept.?“ -„Nó“... eða þá að ég sé Nó hlutinn... „Heyrðu Óli... ég kemstiggi að spila með þér 10. sept.“ -„Nóóóóó!“
Eníhú... það verður 'ógisla' gaman hjá okkur og svo endar djammið hjá okkur á Pravda um 01 leytið... Endalaust stuð.
Blogga meira þegar ég kemst á netið úr minni tölvu (vonandi um helgina).
Hahahaha verð að segja ykkur eitt... fór í umræðutíma í Inngangi að eigindlegum rannsóknum og Hilma sat á móti mér (stelpa sem hefur verið með mér í nokkrum tímum áður) og hún var eitthvað að krota í bókina sína. Hún var að krota einhvern hring með svartri miðju og ég spurði hana hvort að hún væri ólétt :þ Hún hló bara og fannst þetta fyndið, tók það reyndar fram að hún væri ekki ólétt... Svo hélt hún áfram að krota eitthvað og skrifaði Bylgja... Ég spurði hana því hvort að hún væri alveg viss... benti svo á nafnið og sagði Fffffff (as in Fylgja) :þ Þá hætti hún þessu kroti og fór að fylgjast með :þ
Fyndið...
Eníhú... það verður 'ógisla' gaman hjá okkur og svo endar djammið hjá okkur á Pravda um 01 leytið... Endalaust stuð.
Blogga meira þegar ég kemst á netið úr minni tölvu (vonandi um helgina).
Hahahaha verð að segja ykkur eitt... fór í umræðutíma í Inngangi að eigindlegum rannsóknum og Hilma sat á móti mér (stelpa sem hefur verið með mér í nokkrum tímum áður) og hún var eitthvað að krota í bókina sína. Hún var að krota einhvern hring með svartri miðju og ég spurði hana hvort að hún væri ólétt :þ Hún hló bara og fannst þetta fyndið, tók það reyndar fram að hún væri ekki ólétt... Svo hélt hún áfram að krota eitthvað og skrifaði Bylgja... Ég spurði hana því hvort að hún væri alveg viss... benti svo á nafnið og sagði Fffffff (as in Fylgja) :þ Þá hætti hún þessu kroti og fór að fylgjast með :þ
Fyndið...
þriðjudagur, september 07, 2004
Ó borg, mín borg!
Jæja... kominn í menninguna... ekkert smá gott að komast í sturtu með krafti :þ (ekkert persó Mamma Rokk). Við Þóra sys skelltum okkur í klukkutíma göngu áðan og ætlum að kíkja á eins og eina DVD-mynd í kvöld. Bara svona í tsjillinu.
Ég fór í fyrstu 2 tímana í dag; Unglingar og áhættuhegðun og Málstofa: Efst á baugi og framtíðarsýn. Ég á þá bara eftir að fara í Inngang að eigindlegum rannsóknaraðferðum. Annars líst mér bara vel á veturinn... það verður jöfn vinna og svo einhver massaskil í nóv. og svo eitt próf í des. ;) Ég get þá verið meira með Hlyn og einbeitt mér meira að mússíkinni áður en alvaran hefst með BA ritgerðinni.
Hitti svo Eyrúnu í dag, og Önnu sem ég var einu sinni með í gamla gamla daga :þ og líka fullt af öðru fólki sem ég þekkti frá því skólanum, Akranes í gamla daga og eitthvað svona. Svo er bara óvissuferðin hjá Uppeldisfræðinni næst á dagskrá og eintóm hamingja framundan.
En nóg í bili... bið að heilsykkur og vel að lifa!
Ég fór í fyrstu 2 tímana í dag; Unglingar og áhættuhegðun og Málstofa: Efst á baugi og framtíðarsýn. Ég á þá bara eftir að fara í Inngang að eigindlegum rannsóknaraðferðum. Annars líst mér bara vel á veturinn... það verður jöfn vinna og svo einhver massaskil í nóv. og svo eitt próf í des. ;) Ég get þá verið meira með Hlyn og einbeitt mér meira að mússíkinni áður en alvaran hefst með BA ritgerðinni.
Hitti svo Eyrúnu í dag, og Önnu sem ég var einu sinni með í gamla gamla daga :þ og líka fullt af öðru fólki sem ég þekkti frá því skólanum, Akranes í gamla daga og eitthvað svona. Svo er bara óvissuferðin hjá Uppeldisfræðinni næst á dagskrá og eintóm hamingja framundan.
En nóg í bili... bið að heilsykkur og vel að lifa!
fimmtudagur, september 02, 2004
Tjáhh... Breyttir tímar...
Mmmm... góð mússík... það er allt sem maður þarf til þess að vera ánægður.
Ótrúlegt hvað maður þarf alltaf að lenda í einhverju kræsis til þess að sjá hversu gott maður hefur það! Við vorum að glápa á Extreme Makeover áðan, mamma mín og ég... þar sem fólk er að breyta sér í einu og öllu með nokkrum lýtaaðgerðum. Mestu lýtaaðgerðirnar sem ég undirgengst er að murka líf úr einstaka bólum sem planta sér á smettið... í mesta lagi... og Voila! mar e' ba'a orðinn sædur attur! :þ
En að öllu gamni slepptu þá horfum við mæðginin áidda alveg furðu lostin og svo segir móðir mín Rokk, blessunin: Ég fékk nú bara lífið til baka... (og prísaði sig sæla með það, án þess að hafa verið 'skveruð' í framan og út um allan kropp á meðan henni var haldið sofandi á sínum tíma).
En þegar maður er búinn að lenda í kræsis þá metur maður hlutina allt allt öðruvísi. Ég man einna best eftir því þegar Hlynur minn fæddist, að hann var með naflastrenginn vafinn um höndina á sér og það þurfti að tosa aðeins í hann með sogklukku... það breytti algjörlega viðhorfi manns. Að standa frammi fyrir því að 'missa' barnið sitt í fæðingu (þó svo að það hefði getað verið langsótt) breytti lífssýn manns.
Ég upplifði þetta aðeins í dag þar sem að ég lenti í svona 'near-death-experience'... þá fer maður að pæla... hvað maður hefur það nú gott miðað við marga... og líka miðað við það að maður þarf ekki mikið (í raun) til þess að gleðja sig. Ég ræddi lengi vel við Sigurþór Þorgils um tónlist sem andlegan plástur og slökunartól um daginn. En svona burt séð frá öllu því þá horfir maður alltaf fyrst á veraldleg gæði, fríðindi og munaðarvörur til þess að meta hversu langt maður hefur náð í lífinu og hversu líklegur maður er til afreka.
Nýjasta nýtt eru lán bankanna. Ég elska KBbanka og KBbanki elskar mig... hann hefur í gegnum tíðina féflétt mig eins mikið og ég hef leyft honum og við erum samt vinir. Í dag hefur KBbanki breytt mínum lífsstandard til muna. Ég sé alveg fyrir mér hvað ég ætla að nota fyrir peningana sem ég fæ 'afgangs' þegar ég er búinn að endurfjármagna mín gömlu lán. Það eru bara veraldlegir hlutir sem ég tel að muni færa mér mikla lífsfyllingu og hamingju... Þó svo að ég viti vel að þessir hlutir gera það í raun ekki, ætla ég samt að fara út í þessa 'fjárfestingu' (ekki alveg strax) og hafa það gott 'eins og allir hinir' (þessir ríku). Ég ætla að byrja á því að kaupa mér mótorhjól... Fjórgengis-'sleggju', nýjan hálfkassa (-gítar) og tólf strengja kassagítar. Ef svo einkennilega vildi nú til að þessir hlutir komi ekki til að veita mér lífsfyllingu sem skyldi, þá sel ég þessa hluti þeim reikandi sálum sem vantar fyllingu í sitt líf...
KBbanki gerir veraldlegt líf mitt meira spennandi í augum annarra...
Ótrúlegt hvað maður þarf alltaf að lenda í einhverju kræsis til þess að sjá hversu gott maður hefur það! Við vorum að glápa á Extreme Makeover áðan, mamma mín og ég... þar sem fólk er að breyta sér í einu og öllu með nokkrum lýtaaðgerðum. Mestu lýtaaðgerðirnar sem ég undirgengst er að murka líf úr einstaka bólum sem planta sér á smettið... í mesta lagi... og Voila! mar e' ba'a orðinn sædur attur! :þ
En að öllu gamni slepptu þá horfum við mæðginin áidda alveg furðu lostin og svo segir móðir mín Rokk, blessunin: Ég fékk nú bara lífið til baka... (og prísaði sig sæla með það, án þess að hafa verið 'skveruð' í framan og út um allan kropp á meðan henni var haldið sofandi á sínum tíma).
En þegar maður er búinn að lenda í kræsis þá metur maður hlutina allt allt öðruvísi. Ég man einna best eftir því þegar Hlynur minn fæddist, að hann var með naflastrenginn vafinn um höndina á sér og það þurfti að tosa aðeins í hann með sogklukku... það breytti algjörlega viðhorfi manns. Að standa frammi fyrir því að 'missa' barnið sitt í fæðingu (þó svo að það hefði getað verið langsótt) breytti lífssýn manns.
Ég upplifði þetta aðeins í dag þar sem að ég lenti í svona 'near-death-experience'... þá fer maður að pæla... hvað maður hefur það nú gott miðað við marga... og líka miðað við það að maður þarf ekki mikið (í raun) til þess að gleðja sig. Ég ræddi lengi vel við Sigurþór Þorgils um tónlist sem andlegan plástur og slökunartól um daginn. En svona burt séð frá öllu því þá horfir maður alltaf fyrst á veraldleg gæði, fríðindi og munaðarvörur til þess að meta hversu langt maður hefur náð í lífinu og hversu líklegur maður er til afreka.
Nýjasta nýtt eru lán bankanna. Ég elska KBbanka og KBbanki elskar mig... hann hefur í gegnum tíðina féflétt mig eins mikið og ég hef leyft honum og við erum samt vinir. Í dag hefur KBbanki breytt mínum lífsstandard til muna. Ég sé alveg fyrir mér hvað ég ætla að nota fyrir peningana sem ég fæ 'afgangs' þegar ég er búinn að endurfjármagna mín gömlu lán. Það eru bara veraldlegir hlutir sem ég tel að muni færa mér mikla lífsfyllingu og hamingju... Þó svo að ég viti vel að þessir hlutir gera það í raun ekki, ætla ég samt að fara út í þessa 'fjárfestingu' (ekki alveg strax) og hafa það gott 'eins og allir hinir' (þessir ríku). Ég ætla að byrja á því að kaupa mér mótorhjól... Fjórgengis-'sleggju', nýjan hálfkassa (-gítar) og tólf strengja kassagítar. Ef svo einkennilega vildi nú til að þessir hlutir komi ekki til að veita mér lífsfyllingu sem skyldi, þá sel ég þessa hluti þeim reikandi sálum sem vantar fyllingu í sitt líf...
KBbanki gerir veraldlegt líf mitt meira spennandi í augum annarra...
miðvikudagur, september 01, 2004
Lifi rokkið?
Vó... var aðeins að kíkja á bloggið hennar Dúddu og þau (Worm is green) eru að túra núna í U.S.A.! Man... ég er svo geðveikt ánægður fyrir þeirra hönd... sem mússíkant og Íslendingur! Þau fá klikkaða dóma og alltaf verið að tala um þau í svipuðum þyngdarflokki og Björk, Sigurrós, Múm o.fl. Þannig að ég hugsa að þau fari að meika shit... Ég spjallaði aðeins við Árna um daginn og ég var að segja við hann að þau þyrftu ekki nema að ná einhverri smá prósentu af 'undergroundinu' í U.S.A. og þá væru þau 'set for life'! Fyrir utan náttúrulega að koma sér og sinni mússík á framfæri (sem er líklegast priorityið). Mér finnstidda svo kúl!!! Man eftir því þegar Árni Teitur tók þátt í Hæfileikakeppninni í FVA þegar ég tók líka þátt, ég hugsa með mér hvað hann væri nú að spá... það væri nú engin framtíð í þessu tölvudóterýi... eina vitið væri að sabbna síðu hári og stinga sér í rokkið!!! En lifir rokkið ekki bara líka?!? þó ekki væri nema 'on the side'?
Worm is green:
Worm is green: